Trump enn og aftur
11.12.2016 | 07:31
Trump hvatti Rússa til ađ gera tölvuárásir á Hillary Clinton. Ţađ eitt er nóg til ađ sýna ađ appelsínuguli mađurinn er föđurlandssvikari.
Ţessar upplýsingar eru rangar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eigum viđ ekki bara ađ segja ađ ţađ skipti máli hver gólar eđa galar um samsćriskenningar, ţegar kemur ađ ţví ađ kalla fólk föđurlandssvikara.
Trump bleiknefur verđur sá sem breytir ekki neinu né einu í BNA og hvađ ţá heimsfriđnum.
Og eiđsvarinn nóbels negrinn Obama bćtti heldur ekki heimsfriđinn međ dróna árásum sem kostuđu ţúsundir saklausra borgara lífiđ.
Viđmiđ hins "menntađa" rétthugsunarliđs er mćlt út frá rétthugsun fyrrverandi nýlenduţjóđa og núverandi öfga nýfrjálshyggjupésa.
Vinstri öfgafeminista stefna og nýfrjálshyggjustefna fer afar vel saman.
Enda eru fasismi og sósíalismi frćndur og frćndur eru frćndum verstir.
Heimurinn er ađ takast á viđ hömlur á málfrelsi, sögufölsun og vestrćnni rétthugsun sem á sér ekki endilega stođ í rétthugsun annara menningarsamfélaga.
Vöntun á sögu um ódćđisverk/ţjóđarmorđa BNA á heimalandinu Fillipseyjum er og verđur vatn á myllu Dutertes og hverra ţeirra sem kćra sig um ađ rifja ţau óhćfuverk upp.
Ofbeldi gegn bleiknefjum fer vaxandi í Kína sem Tćlandi.
Talandi um föđurlandssvik, Ísland hin herlausa ţjóđ ćtti tafarlaust ađ segja sig út úr árásarbandalaginu NATO.
L. (IP-tala skráđ) 14.12.2016 kl. 02:01
Af hverju breytir Trump ekki einu eđa neinu en Obama er vondi kallinn?
Wilhelm Emilsson, 14.12.2016 kl. 18:55
Nú Trumpinn verđur sami ljóti kallinn og Obama.
Báđir bođuđu ţeir breytingar međ svipuđum " popúlískum "slagorđum, reyndar var Obama örlítiđ frumlegri ţar sem Trumpinn stal slagorđum Ronalds Reagans.
Semsagt, sami skítur í sama klósetti "as always " :)
L. (IP-tala skráđ) 16.12.2016 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.