Trump enn og aftur

Trump hvatti Rússa til að gera tölvuárásir á Hillary Clinton. Það eitt er nóg til að sýna að appelsínuguli maðurinn er föðurlandssvikari.


mbl.is „Þessar upplýsingar eru rangar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við ekki bara að segja að það  skipti máli hver gólar eða galar um samsæriskenningar, þegar kemur að því að kalla fólk föðurlandssvikara.

Trump bleiknefur verður sá sem breytir ekki neinu né einu í BNA og hvað þá heimsfriðnum.

Og eiðsvarinn nóbels negrinn Obama bætti  heldur ekki heimsfriðinn með dróna árásum sem kostuðu þúsundir saklausra borgara lífið.

Viðmið hins "menntaða" rétthugsunarliðs er mælt út frá rétthugsun fyrrverandi nýlenduþjóða og núverandi öfga nýfrjálshyggjupésa.

Vinstri öfgafeminista stefna og nýfrjálshyggjustefna fer afar vel saman.

Enda eru fasismi og sósíalismi frændur og frændur eru frændum verstir.

Heimurinn er að takast á við hömlur á málfrelsi, sögufölsun og vestrænni rétthugsun sem á sér ekki endilega stoð í rétthugsun annara menningarsamfélaga.

Vöntun á sögu um ódæðisverk/þjóðarmorða BNA á heimalandinu Fillipseyjum er og verður vatn á myllu Dutertes og hverra þeirra sem kæra sig um að rifja þau óhæfuverk upp.

Ofbeldi gegn bleiknefjum fer vaxandi í Kína sem Tælandi.

Talandi um föðurlandssvik, Ísland hin herlausa þjóð ætti tafarlaust að segja sig út úr árásarbandalaginu NATO.

 

L. (IP-tala skráð) 14.12.2016 kl. 02:01

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Af hverju breytir Trump ekki einu eða neinu en Obama er vondi kallinn?

Wilhelm Emilsson, 14.12.2016 kl. 18:55

3 identicon

Nú Trumpinn verður sami ljóti kallinn og Obama.

Báðir boðuðu þeir breytingar með svipuðum " popúlískum "slagorðum, reyndar var Obama örlítið frumlegri þar sem Trumpinn stal slagorðum Ronalds Reagans.

Semsagt, sami skítur í sama klósetti  "as always " :)

L. (IP-tala skráð) 16.12.2016 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband