Búðarhnupl
15.12.2016 | 03:50
Hvers vegna stelur fólk úr búðum? Þetta hefur verið rannsakað eins og margt annað. Einn af hverjum ellefu stela úr búðum, samkvæmt upplýsingum frá Bandaríkjunum, og 85% af þeim sem stela eru ánetjaðir búðarhnupli.
Stolið úr langflestum verslunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jesúsdúamía.
25% af þeim sem
stela hljóta því að stela sér til matar.
Hversu gömul er þessi könnun?
Aldagömul?
Hversu mikið kostaði þessi könnun?
Væri ekki nær að hjálpa þessu fólki frekar en að eyða gífurlegu fjármagni í hverjir voru stelsýkir?
Samkvæmt íslenskum skattalögum er almenningi skylt að greiða skatt af uppskeru hverskyns uppskeru í bakgarði sínum.
Er íslenska ríkið haldið stelsýki?
L. (IP-tala skráð) 16.12.2016 kl. 22:24
Nei, L. Ríkið er ekki haldið stelsýki. Til að hjálpa fólki og halda uppi mannsæmandi samfélagi þarf að borga skatta, ekki satt?
Wilhelm Emilsson, 17.12.2016 kl. 21:14
Þú ert á villigötum Wilhelm ef þú vilt ekki kalla þig fasista.
Skattar eiga ALDREI að vera íþyngjandi heilsu manna.
Nauðsynlegt, heilbrigt fæði er dýrt á íslandi sem annars staðar og ekki á færi allra að verzla mannsæmandi fæði og það í vestrænum samfélögum.
Að ríkið og stuðningsmenn þeirra styðji skatt á ávöxt kartöflugarðs í bakgarði til heimabrúks, sýnir mér einungis hversu fasískt kerfið og um leið hver þú ert.
L. (IP-tala skráð) 17.12.2016 kl. 23:56
Það er ekkert annað.
Wilhelm Emilsson, 18.12.2016 kl. 06:42
Jæja, það eru þá fleiri sem fara undan í flæmingi en ég.
Skattleysismörk hafa á íslandi staðið í stað í áratugi.
Skattleysismörk hafa verið uppreiknuð í 300,000 til dagsins í dag. af stærðfræðigúrúum.
Ég held að mætti bæta 50,000 kali við.
Árið 2009 ákvað þáverandi ríkistjórn að afnema verðtryggingu af örorku og lífeyrisbóta.
Báknið á sama tíma ákvað líka að afnema ekki verðtryggingu íbúðalána, sem það gat gert ef sú ríkisstjórn hefði ákveðið að þjóna almenningi.
En sú ríkisstjórn varð að þjóna alþjóðlegu reglugerðarbákni.
Nú, hagsmunir íslands eru orðnir að alþjóðahagsmunum með alþjóðareglum sem íslenska báknið verður að hlýða.
Má ætla að íslenska lýðræðisapparatið þjóni alþjóðlegu bákni.
Að almenningur skipi annað sætið og jafnframt það síðasta.
Þegar skattheimta er orðin að byrði fyrir þá sem minnst mega sín, hverjum á þá að hjálpa?
Hvað er að í heilabúi fólks ef það virkilega ekki skilur og neitar að hafa samkennd og frussar út fasískum frösum?
L. (IP-tala skráð) 19.12.2016 kl. 02:47
Elsku kallinn minn, komdu nú að minnsta kosti fram undir nafni.
Wilhelm Emilsson, 19.12.2016 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.