Vandrćđi
14.1.2017 | 00:41
"Ţau lenda í hegđunarvanda í skóla, á heimilinu eđa međ vinum."
Hvernig "lendir mađur í hegđunarvanda". Kemur mađur sér ekki í vandrćđi međ hegđun sinni? Ţetta snýst ekki bara um tungumál, heldur skilning á hegđun. Erum viđ fórnarlömb sem eru alltaf ađ "lenda í einhverju" eđa berum viđ ábyrgđ á hegđun okkar?
Ţetta er nýtt form af örorku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Skólakerfiđ hentar ekki öllum. Lyfjanotkunin bendir til ţess. Ţegar viđ erum farin ađ höggva tćr og hćla af börnum til ađ geta trođiđ ţeim í tiltekna gerđ af skóm ţá er vandamáliđ ekki bundiđ viđ börnin.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.1.2017 kl. 13:59
Takk fyrir ađ líta viđ, Elín. Ţađ má yfirleitt bćta kerfi, ţar međ skólakerfiđ, en myndmáliđ hjá ţér er ansi dramatískt!
Wilhelm Emilsson, 14.1.2017 kl. 17:15
Ég veit ekki hversu dramatískt ţađ er. Ţađ er talađ um nýtt form af örorku í greininni. Ţađ er soldiđ sérstakt ađ menn tali um ađ efla forvarnir vegna lyfja ţegar fyrir liggur ađ börnin fá lyfin í gegnum skólakerfiđ til ađ byrja međ. Hvađa rétt hafa foreldrar eđa skólayfirvöld til ađ setja börn á ávanabindandi lyf? Hvar er umbođsmađur barna? Er hann önnum kafinn viđ ađ búa til reglur um snjallsímanotkun?
http://ruv.is/frett/fljotlegra-ad-redda-dopi-en-fa-pizzu-senda
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.1.2017 kl. 10:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.