Lekar

Njósnastofnanir njósna. Það þarf ekki að koma neinum á óvart. En hvernig er það með Wikileaks? Leka þeir aldrei neinu um Kreml? 


mbl.is Wikileaks ljóstrar upp um netnjósnir CIA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi gildishlaðna spurning þín ber með sér reginmisskilning.

Wikileaks lekur engu, heldur birtir það sem aðrir leka til þeirra.

Þú ættir því frekar spyrja: Lekur Kreml aldrei neinu til Wikileaks?

Guðmundur Ásgeirsson, 8.3.2017 kl. 13:51

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdinar, Guðmundur. Það er ástæða fyrir því að Wikileaks heita Wikileaks. Upplýsingum er lekið til þeirra, eins og þú bendir á, og þeir leka þeim áfram, ekki satt? 

Ég veit ekki hvort þeir hakka sjálfir. Kamur það aldrei fyrir? En það er ekki aðalatriðið.

Wilhelm Emilsson, 9.3.2017 kl. 02:24

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Wikileaks lekur engu heldur efni lekið til þeirra sem Wikileaks birtir.

Hvernig heimildarmennirnir komast yfir upplýsingarnar er svo annað mál.

"Whistlebowers" er hugtak sem var einu sinni notað og er enn vel við hæfi.

Þeir eru ekki endilega að hakka heldur búa yfir upplýsingum starfs síns vegna.

Og ákveða svo að leka þeim til fjölmiðla sé þeim misboðið yfir einhverju.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.3.2017 kl. 02:32

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Wikileaks dreyfir upplýsingur sem er lekið til þeirra. Ef þú vilt nota það orðalag frekar en að leka, jafnvel þó Wikileaks kenni sig við leka, þá er það í góðu lagi.

Wilhelm Emilsson, 9.3.2017 kl. 05:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband