Pútín og herra Flynn

Ekki lýgur Pútín. wink


mbl.is Pútín um kvöldverðinn með Flynn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Siðan hvenær er það glæpur að fólk tali saman?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 4.6.2017 kl. 22:20

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Flynn vill ekki vera vitni því hann óttast að það sem hann segi skaði réttarstöðu hans. Það segir okkur eitthvað. Ef samtal vinnur gegn þjóðaröryggi, t. d. þegar trúnaðarupplýsingum er lekið, getur slíkt samtal brotið lög.

Wilhelm Emilsson, 5.6.2017 kl. 01:13

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held að þú lesir of djúpt í þetta, en það sem við vitum í dag að eina brot sem að getur leitt til fangelsisvistar  er sá/sú sem fletti ofan af Flynn og fer í fangelsi í mörg ár ef hann/hún finnst.

Allt annað er getgátur eins og málin eru í dag og óskhyggjur, hvoru megin sem þú ert í pólitíkinni.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 5.6.2017 kl. 22:58

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Jóhann. Hvers vegna ætti sá eða sú sem flettir ofan af Flynn að fara í fangelsi? En þangað til búið er að rannsaka málið er mikið um getgátur en lítið um haldbær svör, eins og þú bendir á. En ég vitna í orð vinar okkar Trumps:

"If you are not guilty of a crime, what do you need immunity for?" Trump said at a campaign rally in Florida in September.

"The mob takes the Fifth Amendment," Trump said at a campaign event in Iowa later that month. "If you're innocent, why are you taking the Fifth Amendment?"

Heimild:http://www.businessinsider.com/trump-immunity-pleading-fifth-amendment-michael-flynn-2017-5

Wilhelm Emilsson, 6.6.2017 kl. 04:28

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og gleymum ekki því sem Flynn sagði sjálfur:

"When you are given immunity, that means you have probably committed a crime."

(Sama heimild og áður.)

Wilhelm Emilsson, 6.6.2017 kl. 04:34

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Af hverju á manneskjan sem að fletti ofan af Flynn að fara í fangelsi ef í hana er náð? Af því að það eru lög fyrir því, svo einfallt er það nú.

Þetta er eina lögbrotið sem er komið á hreint að hafi gerst, restin eru getgátur og oskhyggjur.

En mér þykir líklegt að það verði fleirri sem að lenda í fangelsi, ef til þeirra næst, það er þá fólkið sem var að njósna um ríkisborgara USA og það er Óbummer fólk sem gerði það.

Hjol réttvísarinar snúast hægt, en mér þykir líklegt að það fari einhverjir í fangelsi þegar það er sannað hverjir það voru sem að stóðu að njósna um samborgara sína.

Eigum við ekki bara að bíða og sjá til hvað gerist, en ekki að gerast dómstóll götunar, ég tel það réttasta leiðin.

kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.6.2017 kl. 12:49

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Um að gera að bíða og sjá. Var það ekki Washington Post sem fletti ofan af lygum Flynns? Trump getur náttúrulega reynt að fara í mál við blaðið. Good luck with that :)

Wilhelm Emilsson, 7.6.2017 kl. 17:57

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Jæja, þá hefur firsti lekarinn verið handtekin, ekki var það Tromps manneskja, heldur var það Óbummer manneskja sem hefur mikla ást á Bernie Samders og hans kommúnista áróðri.

Ef þessari manneskju verður refsað að fullu, þá situr hún í fangelsi í 10 ár.

Við eigum áreiðanlega eftir að sjá fleirri, Óbummer menn ef að það er hægt að finna sönnunargögnin, þeir vita hverjir eru lekarar, en það þarf sönnunargögn til að ákæra þá.

Spennandi að sjá hversu margir verða ákærðir.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 7.6.2017 kl. 19:31

9 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Jóhann. Já, Reality Winner virðist hafa tapað. 

Wilhelm Emilsson, 10.6.2017 kl. 06:35

10 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og því miður verða þau fleirri.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.6.2017 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband