Sjálfsgagnrýni
5.6.2017 | 01:45
New York Times bendir á ađ Theresa May er hér ađ gagnrýna eigin stefnu:
"Mrs. May is in the uncomfortable position of denouncing counterterror policies for which she herself has been responsible over the past six years (in five years as home secretary and one as prime minister)."
Höfum veriđ of umburđarlynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţrátt fyrir ađgerđir May í innanríkisráđuneytinu treystir lögreglan henni betur en Corbyn. Samkvćmt yfirlögregluţjón í viđtali á BBC í dag munu lögreglumenn í yfirgnćfandi meirihluta greiđa henni atkvćđi sitt í kosningunum á fimmtudaginn.
Ragnhildur Kolka, 5.6.2017 kl. 22:09
Takk fyrir ađ líta viđ, Ragnhildur. Theresa May svarađi gagnýni Corbyns vel fannst mér, en ég ţarf ađ lesa mér betur til um ţetta allt aaman. Ég get skiliđ ađ lögreglumenn kjósi hana frekar er hann.
Wilhelm Emilsson, 6.6.2017 kl. 04:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.