Frelsi til að aka eigin bíl
30.4.2018 | 09:55
Ég leyfi mér að efast um að þessi spádómur rætist. Hvort sem okkur líkar betur eða verr er einkabíllinn samofinn sjálfsmynd hins vestræna manns.
Einkabílar verði brátt óþarfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrir fullorðið fólk dagsins í dag er ég þér hjartanlega sammála, eftur á móti held ég að það muni breytast með nýjum kynslóðum sem eru með nýjar áherslur.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 30.4.2018 kl. 19:19
Takk fyrir að líta við, Halldór. Ég skil hvað þó átt við og ef til vill eru miklar hugarfarsbreytinar í vændum. En allt átti að breytast með hippakynslóðinni, en kapítalisminn og neysluhyggjan eru enn við líði. Ég held að svo verði enn um sinn.
Wilhelm Emilsson, 30.4.2018 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.