Hreinskilni Trumps
13.6.2018 | 13:30
Fólk sem talar mikið segir stundum sannleikann. Þegar Trump var spurður hvort hann héldi að Kim Jong Un myndi standa við loforð sín sagði hann:
"I think he will do these things. I may be wrong. I may stand before you in six months and say, hey, I was wrong. I dont know Ill ever admit that. Ill find some excuse."
Trump á það til að vera skemmtilega hreinskilinn um eigin óheiðarleika.
Athugasemdir
Sæll Wilhelm!
"Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð", stendur þar.
Trump fer nærri því að vera eina undantekningin!
Húsari. (IP-tala skráð) 13.6.2018 kl. 15:11
Sæll aftur!
Fleiri eru hreinskilnir eins og sjá má:
"Messi á von á erfiðum leik og hann er meðvitaður um gæði íslenska landsliðsins."
Hann hlýtur að hafa horft á leikinn við Ghana, -
og nagar nú neglurnar skelfingu lostinn!
Húsari. (IP-tala skráð) 13.6.2018 kl. 15:20
Heh heh. Takk fyrir að líta við, Húsari.
Wilhelm Emilsson, 13.6.2018 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.