Haraldur óhreini
14.6.2018 | 23:08
Í Dirty Harry myndunum var Inspector Harry Callaghan (Clint Eastwood) alltaf skammaður af andfúla yfirmanni sínum ef hann olli eignaspjöllum. Er það sama uppi á teningnum í Borg óttans?
4 lögreglubílar skemmdir eftir eftirför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vel myndskreyttur örpistill frá þér!
Jón Valur Jensson, 15.6.2018 kl. 01:08
Halli skítugi náði þó alltaf vondu gæjunum. "Make my day" með Colt í hönd klikkaði hann sjaldnast. Efast um að hann hafi verið rukkaður um skemmdirnar, frekar er lögreglumennirnir sem veittu fávitanum á Reykjanesbrautinni eftirför. Sá held ég megi dúsa sem lengst í dyflissunni.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 15.6.2018 kl. 01:48
Takk, Jón Valur.
Takk fyrir innlitið, Halldór
Wilhelm Emilsson, 15.6.2018 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.