List og ritskođun
27.3.2023 | 18:34
Mörgum finnst ţetta vođa fyndiđ og fáránlegt, en ţessi ýktu viđbrögđ viđ nakinni styttu er bara hćgri útgáfa af ritskođunaráráttu. Ţađ er ekki langt síđan ađ prógressívir púrítanar á Íslandi trompuđust yfir óperu og heimtuđu ađ henni yrđi breytt.
Nemendum og kennurum bođiđ ađ sjá nakinn Davíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, Ameríkanar eru sannarlega klikkađir, en eru Íslendingar ekki enn ruglađari, eins og dćmin sanna?
Jónatan Karlsson, 27.3.2023 kl. 19:40
Ţetta minnir á ţegar 2 nemendarćflar í LHÍ vildu ritskođa styttu nokkra og stálu henni ...
Jón Garđar (IP-tala skráđ) 28.3.2023 kl. 06:31
Takk fyrir ađ líta viđ, Jónatan og Jón.
Wilhelm Emilsson, 28.3.2023 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.