Lenín og Lada
30.4.2023 | 06:07
Lenín lenti á ruslahaugi sögunnar, svo mađur noti orđalag Trotskís, en Lada bílar eru ennţá í framleiđslu. Ţađ sýnir okkur kannski ađ neysluhyggjan, verslun og viđskipti, kapítalisminn eru lífseigari en helstefna vinstri öfgamanna.
Byltingin er dauđ--nema kannski í hugum sófa- og kampavínskomma og hćgri öfgamanna á borđ viđ Steve Bannon (Sloppy Steve, eins og Trump kallađi hann)--en einkabíllinn lifir . . . ennţá.
Látum ekki grćnu varđliđana taka hann af okkur!
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţennan pistil. Ladan er um margt merkileg, uppruni hennar er á Ítalíu, en ţótti oft á tíđum nokkuđ stöđutákn í Sovétríkjunum.
Ţannig var til dćmis um mann sem ég ţekkti (nú látinn) sem bjó í Sovétríkjunum og ólst ţar upp. Hann náđi ađ klifra metorđastígann all hátt, ţó hann nćđi hvergi nćrri toppnum. En ţótt ađ hann fengi einungis Lödu til umráđa, ţá fékk hann Lödu međ einkabílstjóra og hćgt var ađ draga gluggatjöld fyrir afturgluggana.
Ţannig ađ Lada gat líka veriđ stöđutákn. En til ađ fá slíkar vegtyllur varđ auđvítađ ađ "trúa" á Lenín.
G. Tómas Gunnarsson, 30.4.2023 kl. 22:12
Takk, Tómas! Sagan um Löduna og manninn í Sovétríkjunum er mjög góđ viđbót!
Wilhelm Emilsson, 1.5.2023 kl. 01:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.