Pönk eđa diskó

Pönk eđa diskó. Ţetta skipti svo miklu máli á sínum tíma ađ ţađ eru sennilega ekki ýkjur ađ halda ţví fram ađ menningarlegt borgarastríđ hafi geisađ í tónlistarheiminum á tímabili. En bestu pönkararnir, t.d. Clash, létu hvorki gagnrýnendur, hlustendur, né ađra tónlistarmenn setja sig á pólitískan bás og fóru ađ leika sér međ diskóiđ. Lagiđ "Rock the Casbah" er gott dćmi um ţetta. Bestu rokkararnir, t.d. Rolling Stones og Queen, lćrđu af pönkinu. Lagiđ "Respectable" af Some Girls plötunni er dćmi frá Stones og "Sheer Heart Attack" af News of the World er dćmi frá Queen. Eftir á ađ hyggja voru hin hatrömmu átök um pönk og diskó ađ sumu leyti eins og rifrildiđ um hvort kók er betra en pepsí. Taktur er taktur. En orđiđ "skallapoppari" er frábćrt og ennţá betra ţegar mađur heyrir Jens Guđ bera ţađ fram.


mbl.is Hver er hinn upprunalegi skallapoppari?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Gaman ađ ţessu!

Jens Guđ, 14.6.2023 kl. 09:26

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega, Jens! smile

Wilhelm Emilsson, 14.6.2023 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband