Ofbeldi og orđrćđa

Ţađ er reglulega ráđist á fólk á Íslandi. Hvernig vćri ađ herđa viđurlög viđ ofbeldi í stađ ţess ađ ráđast gegn málfrelsi borgaranna? Forsćtisráđherra virđist gleyma ţví ađ málfrelsi hefur skipt sköpum í réttindabáráttu hinsegin fólks og margra annarra ţjóđfélagshópa.


mbl.is Vitundarvakning ţolir enga biđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţeim er sama hversu margir eru barđir, ţeim er sama ţó ţađ vćri landlćgt hatur.

Ţađ sem ţau vilja er ađ fá ađ stunda mannréttindabrot.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.9.2023 kl. 16:39

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Ásgrímur. Frjáls umrćđa er einn af hornsteinum siđađs og frjálslynds samfélags. Ţess vegna er ţađ sérstaklega slćmt ţegar stjórnmálamenn vilja ţrengja rétt fólks til ađ tjá sig en segja ađ ţađ sé gert í nafni mannréttinda. 

Wilhelm Emilsson, 30.9.2023 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband