Sema segir

Sema segir: "Allt mann­fall sem verður í Ísra­el og í Palestínu skrif­ast al­farið á ísra­elsk stjórn­völd, sem hafa beitt palestínsku þjóðina of­ríki og of­beldi í meira en 75 ár.“

Segir þessi alhæfing ekki allt sem segja þarf um Semu?


mbl.is Sýndu samstöðu með palestínsku þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef maður fer rökrétt í saumana á þessu, er niðurstaðan áhugaverð.

Staðreyndir:

1: Gaza framleiðir ekkert.  Því er haldið uppi með fjárframlögum, og af íbúum sem starfa ísrael.

2: Egyptar vilja ekki taka við flóttamönnum frá Gaza vegna slæmrar reynzlu af þeim, almennt.

3: Gaza er rekið af hryðjuverkasamtökum. 

Þetta er ekki umdeilt.  Nema þú sért Sema.

Ofríkið kemur aðallega að innan.

4: Það er hægt að flytja frá Gaza.  Augljóslega.

Þetta er að miklu leiti valið sjálfskaparvíti.

5: Gaza er í raun svokölluð "15 mínútna borg."  Fellur að skilgreiningunni, og er það sem slík plön verða óhjákvæmilega í praxís.

Af því leiðir:

1: Hamas er að bíta höndina sem nærir þá.

2: Allir eru að réttlæta morð og nauðganir með vísan til einhverra óþæginda sem gerandinn varð fyrir, sem hann gat alveg forðast með smá vilja, ótengdu ofbeldinu sem hann svo framdi.

Í praxís: ef þú vilt nauðga leikskólabarni, svona til dæmis, þá er ráðið að stökkva í drullupoll, og dvelja þar um stund á meðan vegfarendur skopast af þér fyrir ruglið í þér.  Og voila!  Þú mátt frmeja hvaða ódæði sem er, og það er allt einhverjum öðrum að kenna.

Siðferðið þarna er mjög framandi og öðruvísi.  Mjög óvestrænt, mjög ó-kristið.  Illt.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.10.2023 kl. 18:10

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Ásgrímur.

Wilhelm Emilsson, 13.10.2023 kl. 05:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband