Sema segir
12.10.2023 | 08:15
Sema segir: "Allt mannfall sem verđur í Ísrael og í Palestínu skrifast alfariđ á ísraelsk stjórnvöld, sem hafa beitt palestínsku ţjóđina ofríki og ofbeldi í meira en 75 ár.
Segir ţessi alhćfing ekki allt sem segja ţarf um Semu?
Sýndu samstöđu međ palestínsku ţjóđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef mađur fer rökrétt í saumana á ţessu, er niđurstađan áhugaverđ.
Stađreyndir:
1: Gaza framleiđir ekkert. Ţví er haldiđ uppi međ fjárframlögum, og af íbúum sem starfa ísrael.
2: Egyptar vilja ekki taka viđ flóttamönnum frá Gaza vegna slćmrar reynzlu af ţeim, almennt.
3: Gaza er rekiđ af hryđjuverkasamtökum.
Ţetta er ekki umdeilt. Nema ţú sért Sema.
Ofríkiđ kemur ađallega ađ innan.
4: Ţađ er hćgt ađ flytja frá Gaza. Augljóslega.
Ţetta er ađ miklu leiti valiđ sjálfskaparvíti.
5: Gaza er í raun svokölluđ "15 mínútna borg." Fellur ađ skilgreiningunni, og er ţađ sem slík plön verđa óhjákvćmilega í praxís.
Af ţví leiđir:
1: Hamas er ađ bíta höndina sem nćrir ţá.
2: Allir eru ađ réttlćta morđ og nauđganir međ vísan til einhverra óţćginda sem gerandinn varđ fyrir, sem hann gat alveg forđast međ smá vilja, ótengdu ofbeldinu sem hann svo framdi.
Í praxís: ef ţú vilt nauđga leikskólabarni, svona til dćmis, ţá er ráđiđ ađ stökkva í drullupoll, og dvelja ţar um stund á međan vegfarendur skopast af ţér fyrir rugliđ í ţér. Og voila! Ţú mátt frmeja hvađa ódćđi sem er, og ţađ er allt einhverjum öđrum ađ kenna.
Siđferđiđ ţarna er mjög framandi og öđruvísi. Mjög óvestrćnt, mjög ó-kristiđ. Illt.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.10.2023 kl. 18:10
Takk fyrir ađ líta viđ, Ásgrímur.
Wilhelm Emilsson, 13.10.2023 kl. 05:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.