Anarkista rökfræði
11.2.2024 | 06:44
No Borders Iceland samtökin eru ekki bara á móti landamærum. Þau eru líka á móti þjóðum, því þjóðir, líkt og ríki, eru rasískar, að mati samtakanna. Slagorð samtakanna, eins og sjá má á Fésbókarsíðu þeirra, er: No borders, no nations. Engin landamæri, engar þjóðir. Hvað þýðir það? Það þýðir að samtökin viðurkenna ekki einu sinni tilverurétt þjóðarinnar, Palestínumanna, sem þau segjast vera að berjast fyrir.
![]() |
Boða aftur til mótmæla við lögreglustöðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að Þessu NB fólki ætti ekki í neinum vandr´ðum með að viðurkenna Palestínu og örugglega Íslam (en alls ekki Kristni og alls ekki þjóðir vesturlanda). Ég held að þetta "glæsilega" fólk myndu líka vilja afnema eignaréttinn og eru í raun ekki anarkistar heldur marxistar.
Bragi (IP-tala skráð) 11.2.2024 kl. 09:30
Takk fyrir innlitið, Bragi.
Wilhelm Emilsson, 13.2.2024 kl. 03:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.