Réttarkerfi fáránleikans

Ađ ţessi fjöldamorđingi geti fariđ í mál viđ norska ríkiđ er auđvitađ fáranlegt. Fórnarlömb hans hafa engan rétt til neins, ţví hann tók frá ţeim ţađ dýrmćtasta sem ţau áttu, lífiđ. Dómskerfiđ, sem á ađ snúast um réttlćti, gerir honum kleift ađ halda áfram illvirkjum sínum. Ţetta er ekki síđmenning. Ţetta er heimska, veiklyndi, og viđbjóđur. 

Og Breivik er ađ sjálfsögđu búinn af áfrýja dómnum til áfrýjunardómstóls.


mbl.is Breivik tapađi máli gegn ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér finnst eitthvađ jákvćtt viđ ţetta.  Ađ menn geti bara endalaust leitađ réttar.  Ţađ er jú tilgangurinn međ "réttarríki."

Á hinn bóginn, ef fólk vill síđur verđa skotiđ, ćtti ađ ađ íhuga ađ skjóta á móti.  Ţađ er meira svona "náttúruréttur."

En fólk er frekar náttúrulaust.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.2.2024 kl. 17:37

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ásgrímur. Ţú ert ekki einn um ţađ sjá ađ sjá ţađ jákvćđa í ţví ađ fólk geti "leitađ réttar síns" út í hiđ óendanlega. Mín skođun er sú ađ á ákveđnum tímapunkti snúist slíkt "réttarkerfi" upp í andhverfu sína, ţví réttur fórnarlamba og samfélagsins sem heildar verđur undir.

Ég skil líka ţađ sem ţú segir um sjálfsvörn, en ég verđ ađ játa ţađ ađ ţótt mér finnist spennandi ađ lesa um villta vestriđ og sambćrileg samfélög ţá vil ég ekki búa viđ slíkar ađstćđur.

Wilhelm Emilsson, 16.2.2024 kl. 18:51

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki amast út í villta vestriđ, tímabiliđ fyrir 1912 var ţađ friđsamlegasta fyrir almenna borgara í sögu Bandaríkjanna.  Ţađ eru til áreiđanleg gö-gn frá 1885.  Merkilegt fyrirbćri, sem hćgt er ađ skođa.

Ţú veist ađ ţegar ţú getur nafngreint megniđ af öllum glćpamönnunum, núna 120 árum siđar, ađ ţá voru ţeir nú ansi fáir.

Ţađ var ţessi "samfélagslega ábyrgđ" ţá. Fólk veit ekki hvađ sá frasi ţýđir.  Reyndar sýnist mér ađ fólk viti almennt ekki hvađ snýr upp og hvađ niđur.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.2.2024 kl. 20:53

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, ţú meinar ađ ţetta hafi bara veriđ misskilningur og ađ Vilta vestriđ hafi bara veriđ Milda vestriđ :0) Liggja ţessi gögn frá 1885 á lausu?

Wilhelm Emilsson, 17.2.2024 kl. 00:07

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

1 mínúta á google*:

https://www.russellwebster.com/murder-through-the-ages-and-across-the-world/

Q: "The Home Office recently (16 July 2015) published some very interesting data sets – including summaries of recorded crime in England and Wales from 1898 to 2014/15. I thought this would be interesting to peruse, starting with a look at the murder rate over the last century and a bit."


Mynd: https://www.russellwebster.com/wp-content/uploads/2015/07/murder-rate.jpg

Önnur mynd, gögn frá USA: https://external-content.duckduckgo.com/iu/?u=http%3A%2F%2Fcdn0.thetruthaboutguns.com%2Fwp-content%2Fuploads%2F2013%2F12%2FUS-MURDER85101-900x777.jpg&f=1&nofb=1&ipt=908326f17f6292b784ea6abdeb1f07ef1a6a71fc05ff729f0d8af32785345d86&ipo=images

Gögnin eru öll til, fyrirlyggjandi ef ţ´+u nennir ađ leita.  FBI hefur ţetta allt sundurliđađ eftur fylki, borg, kynţćtti og hverskyns vopn var notađ, ef eitthvađ.

Kaninn er mjög góđur í ađ halda utanum upplýsingar.

*Duckduckgo eđa Brave eru betri.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.2.2024 kl. 14:52

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Ásgrímur. Ég tékka á ţessu.

Wilhelm Emilsson, 17.2.2024 kl. 22:16

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Viđ vorum ekki ađ tala um England eđa Wales, ţannig ađ máliđ snýst ekki um ţau lönd.

Sýna upplýsingarnar frá Bandaríkjunum hve mörg morđ voru framin á tímabilinu eđa prósentu morđa miđađ viđ höfđatölu?

Wilhelm Emilsson, 17.2.2024 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband