Mál málanna

Innflytjendamál eru mál málanna núna, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Stefna flokka í alvöru málum verđur ađ vera skýr. Vill einhver stjórnmálaflokkkur á Íslandi í alvöru opin landamćri? Er samhugur um ţađ í Samfylkingunni ađ ţađ sé óraunhćft ađ hafa opin landamćri? Samfylkingin verđur ađ vera međ ţetta á hreinu.


mbl.is Nálgun Kristrúnar „raunsć“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin er og verđu alltaf "tćkifćrisflokkur" og segir ţađ sem hentar hverju sinni.

Nú kemur Kristrún og Jóhann Páll og samţykkja ţađ sem Sjálfstćđismenn hafa sagt, en hvar var ţetta f´ólk ţegar Jón Gunnarsson var ađ benda á ţetta ?

Jú ţá hentađi ekki ađ vera sammála.

svei´attan....

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 17.2.2024 kl. 13:22

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđ spurning, Bragi.

Wilhelm Emilsson, 17.2.2024 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband