2+2=4

Össur getur reynt ađ sannfćra sjálfan sig um ađ tveir plús tveir séu fimm, en auđvitađ hefur Kristrún fćrt Samfylkinguna til hćgri, ţ.e.a.s. frá rammvillta vinstrinu til miđjunnar. Tími Össurar Skarphéđinssonar kom og fór. Ţetta er tími Kristrúnar Frostadóttur.

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví hvort fylgi flokksins eykst eđa minnkar í nćstu skođanankönnunum. Min grunar ađ ţađ muni aukast. Hingađ til hefur umrćđu um flóttafólk veriđ haldiđ í gíslingu af félagasamtökum, fjölmiđlum, vinahópum og einstaklingum sem stimpla alla rasista sem vilja rćđa ţetta mál, hvort sem ţeir eru í raun og veru rasistar eđa bara venjulegir borgarar sem vilja rćđa máliđ af skynsemi og raunsći. En nú er eins og stífla hafi brostiđ eftir samtal Kristrúnar og Ţórarins Hjartarsonar í Einni pćlingu. Ţetta er til góđs. Örţjóđina Ísland verđur ađ skilja ađ ţótt hún sé öll af vilja gerđ, getur hún ekki bjargađ heiminum. En hún getur gert sér og öđrum gagn. Til ađ gera gagn verđur ađ hugsa máliđ til enda.


mbl.is Össur segir Kristrúnu ekki bođa stefnubreytingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţvílíkt yfirklór hjá Össuri. Hann fer ţarna sömu leiđ og Ingibjörg Sólrún, Samfó hefur ekki breytt um áherslur. pffff

Síđast ţegar ég vissi var Kristrún formađurinn, Nema hún sé bara ţarna til ađ fá fylgiđ upp ?

Kannski er Samfó bara sama hrćran í nýrri pönnu.

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 19.2.2024 kl. 09:24

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Mér finnst allt í lagi og sćmilega sannfćrandi ţegar nýr formađur, Kristrún bođar breytingar, en ţegar fyrrverandi formenn flokksins fara ađ bulla um ađ engin stefnubreyting sé ţarna á ferđinni, og ţau séu sammála, ţá finnst mér ţađ ekki sannfćrandi. Eins og einhver skrifađi, ljóst er hver stefna Samfylkingarinnar var... og kannski er...

Ingólfur Sigurđsson, 19.2.2024 kl. 14:24

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, Birgir og Ingólfur.

Wilhelm Emilsson, 19.2.2024 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband