Frelsi til ađ kjósa
22.2.2024 | 20:30
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, formađur Viđreisnar, segir:
Ég vil fara í kosningar til ađ rćđa orkuskipti, orkumál, atvinnustefnu, mikilvćgi ţess ađ vera međ skynsamlega og hóflega skattheimtu, rćđa um einkarekstur í heilbrigđisţjónustu, rćđa menntamál." Samkvćmt greininni telur hún "útlendingamál ekki verđa ţađ flóknasta í ţessu samhengi." Hún sagđi: Ţađ er val ađ gera ţađ [útlendingamál] ađ kosningamáli. Ţađ er val ađ láta öfgarnar og yfirlýsingar ráđa. Ég vil láta skynsemina ráđa. Ég vil ađ ţađ verđi raunsći í okkar nálgun og viđ sýnum mennsku og mannúđ.
Í fyrsta lagi, hvađa rök leggur hún fram fyrir ţeirri skođun ađ útlendingamál séu ekki "ţađ flóknasta í ţessu samhengi"? Í öđru lagi, hvers vegna eru útlendingamál ekki kosningamál eins og önnur mikilvćg mál? Hvađ telur hún skynsemi og raunsći í ţessum málaflokki? Er eitthvađ óeđlilegt viđ ţađ ađ flokkar leggi fram stefnur um máliđ og ađ fólk fái ađ kjósi ţann flokk sem ţví finnst hafa skynsamlegustu og raunhćfustu stefnuna?
![]() |
Val ađ gera útlendingamál ađ kosningamáli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.