Frelsi til ađ kjósa

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, formađur Viđreisnar, segir:

„Ég vil fara í kosn­ing­ar til ađ rćđa orku­skipti, orku­mál, at­vinnu­stefnu, mik­il­vćgi ţess ađ vera međ skyn­sam­lega og hóf­lega skatt­heimtu, rćđa um einka­rekst­ur í heil­brigđisţjón­ustu, rćđa mennta­mál." Samkvćmt greininni telur hún "út­lend­inga­mál ekki verđa ţađ flókn­asta í ţessu sam­hengi." Hún sagđi: „Ţađ er val ađ gera ţađ [útlendingamál] ađ kosn­inga­máli. Ţađ er val ađ láta öfgarn­ar og yf­ir­lýs­ing­ar ráđa. Ég vil láta skyn­sem­ina ráđa. Ég vil ađ ţađ verđi raun­sći í okk­ar nálg­un og viđ sýn­um mennsku og mannúđ.“

Í fyrsta lagi, hvađa rök leggur hún fram fyrir ţeirri skođun ađ útlendingamál séu ekki "ţađ flóknasta í ţessu samhengi"? Í öđru lagi, hvers vegna eru útlendingamál ekki kosningamál eins og önnur mikilvćg mál? Hvađ telur hún skynsemi og raunsći í ţessum málaflokki? Er eitthvađ óeđlilegt viđ ţađ ađ flokkar leggi fram stefnur um máliđ og ađ fólk fái ađ kjósi ţann flokk sem ţví finnst hafa skynsamlegustu og raunhćfustu stefnuna?


mbl.is Val ađ gera útlendingamál ađ kosningamáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband