Edrú
23.4.2024 | 05:59
Ég hef aldrei almennilega skiliđ ţessa edrú-auglýsingamennsku. Vill fólk fá verđlaun fyrir ađ hafi hangiđ ţurrt eđa ódópađ í nokkur ár? Vei! Ţú ert frábćr ađ hafa ekki hegđađ ţér eins og fáviti og rústađ lífi ţínu og annarra! Til hamingju!
Eminem fagnar 16 árum edrú | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki langt síđan ađ ţađ var enginn mađur međ mönnum nema ađ hafa fariđ í međferđ og gera svo eitthvađ ađ viti.
Sigurđur I B Guđmundsson, 23.4.2024 kl. 19:54
Ţetta er mikiđ til í ţessu, Sigurđur. Fyrsta skrefiđ til ađ verđa eitthvađ var ađ fara í svađiđ!
Wilhelm Emilsson, 23.4.2024 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.