Norskt réttlćti
26.4.2024 | 23:41
Ég verđ ađ játa ađ ég skil ekki hvernig refsiramminn virkar í norsku réttarkerfi. Anders Breivik myrti 77 manneskjur međ köldu blóđi og fékk fyrir ţađ 21 árs fangelsisdóm. Miđađ viđ ţađ ćtti ekki lögregulumađurinn ađ fá nokkrar sekúndur fyrir brotiđ sem hann er dćmdur fyrir?
Norskur lögreglumađur dćmdur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Breivik fékk 21 árs „forvaring“ (bókstafleg ţýđing varđveisla) sem táknar ađ framlengja má refsingu hans án nýrra réttarhalda. Ráđstöfun sem snýr ađ háskalegustu afbrotamönnum og tryggir í raun ađ hćgt sé, krefji almannaheill, ađ hafa ţá bak viđ lás og slá alla ćvi. Ţyngsta mögulega fangelsisrefsing í Noregi er hins vegar 21 ár svo ţyngri dómur verđur aldrei felldur í einu lagi, en Norđmenn hafa sem sagt ţetta úrrćđi sem Breivik var beittur auk ţess sem eitthvađ á milli 10 og 20 forvaring-fangar afplána nú í Noregi muni ég ţađ rétt. -Atli
Atli Steinn Guđmundsson, 27.4.2024 kl. 10:50
Takk kćrlega fyrir upplýsingarnar, Atli Steinn. Veistu hvort ađ ţessu úrrćđi hefur veriđ beitt í Noregi?
Wilhelm Emilsson, 27.4.2024 kl. 22:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.