Gaslýsing um stjórnendur Gasa

Ţađ vćri hćgt ađ skrifa heilt ritsafn um ţađ sem er gagnrýnivert í málflutningi Magneu Marínóssdóttur, en ég ćtla bara ađ benda á tvennt. Í greininni stendur:

„Síđan er ţađ ekki fyrr en 2001 eft­ir árás Al-Qa­eda á tví­bura­t­urn­ana sem ađ Evr­ópu­sam­bandiđ skil­grein­ir Ham­as sem hryđju­verka­sveit.“

Seg­ir Magnea ţađ aft­ur á móti ekki hafa falliđ í góđan jarđveg og gerđi Ham­as at­huga­semd viđ ađ hafa veriđ bćtt á hryđju­verkalist­ann.

Einmitt. Ţađ féll ekki í góđan jarđveg hjá hryđjuverkasamtökunum Hamas ađ vera bćtt á hryđjuverkalistann. Sér hún ekki hvađ ţetta er grátbroslegt?

Ţessi grein er ein löng gaslýsing um ađ hryđjuverkasamtökin Hamas séu ekki hryđjuverkasamtök. Evrópusambandiđ og Samtök Ameríkuríkja skilgreina Hamas sem hryđjuverkasamtök og ţađ gera einnig eftirfarandi lönd: Ástralía, Kanada, Bandaríkin, Japan, Ísrael, Paragvć, Nýja Sjáland, og Stóra Bretland og Norđur Írland. 


mbl.is „Fólk styđur Hamas af mismunandi ástćđum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líklega var allt sem kom frá andspyrnuhreyfingu frakka ein gaslýsing og ţeir voru hryđjuverkamenn í augum ţjóđverja?

Engin smá klikkun í gangi ađ afsaka ţjóđarmorđ?

L (IP-tala skráđ) 15.8.2024 kl. 20:56

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mín athugasemd snýr eingöngu ađ Hamas og hvers konar samtök ţau eru. Skođanir Nasista er ekki eitthvađ sem viđ ćttum ađ taka mark á.

Wilhelm Emilsson, 16.8.2024 kl. 17:42

3 identicon

Reyndar er ţetta bloggfćrsla en ekki athugasemd.

Athugasemdir koma á eftir bloggfćrslum eins og ţessum ef athugasemdir eru yfirleitt leyfđar?

Ef athugasemdir eru ekki leyfđar ţá mćtti kannski kalla bloggfćrslur athugasemdir.

Ţađ mćtti kannski kalla slíkar bloggfćrslur athugasemda eintal eđa einfaldlega yfirlýsing ?

Líkt og Björn Bjarnason gerir.

Held ađ tími vóksins sé liđinn, allavega vonandi.

L (IP-tala skráđ) 17.8.2024 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband