Öfgar
19.8.2024 | 04:46
Fyrsta setning greinarinnar er lýsandi fyrir vandann sem fylgir ţví ađ reyna ađ stjórna skođunum fólks: "Öfgafull kvenfyrirlitning verđur álitin sem öfgahyggja undir nýrri ríkisstjórn í Bretlandi." Er "venjuleg" kvenfyrirlitning ţá í lagi? Og hvernig eru ţessi hugtök skilgreind? Ţađ má fćra góđ rök fyrir ţví ađ öfgarnar felist í ţví ađ stjórnvöld ćtli sér ađ stjórna hugsunum ţegnanna.
Kvenfyrirlitning verđi skođuđ sem öfgar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Auđvitađ ćtti ađ banna vinstri og hćgri ōfga ōflum á innprentunum.
L (IP-tala skráđ) 19.8.2024 kl. 17:55
Ef stjórnvöld vilja banna ákveđnum pólitískum öflum "innprentun" ţarf fyrst ađ skilgreina hvađ öfgar eru og hvađ er átt viđ međ "innprentun".
Wilhelm Emilsson, 19.8.2024 kl. 20:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.