Níundi áratugurinn

Ég var ungur mađur á síđustu öld. Níundi áratugurinn var minn tími. Reyndar er ţađ nú bara bull. Manni fannst flest asnalegt á ţessum tíma, en svona eftir á ađ hyggja var níundi áratugurinn ekki eins mikill hryllingur og sumir vilja vera láta.

Ég fer stundum á YouTube til ađ kíkja á hin og ţessi myndbönd. Ţegar mađur býr erlendis--á Stór-Vancouver svćđinu, Kanada, nánartiltekiđ--ţá notar mađur oft netiđ til ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast á Íslandi og lćtur stundum eftir sér ađ gćla viđ fortíđarfíkn. Ég sló inn "Ţeyr" og, viti menn, upp spruttu ţrjú myndbönd. Ţađ er mjög sérstakur andi yfir ţessu. Ţessir náungar voru metnađarfullir og greinilega međvitađir um ađ ţeir voru ađ taka ţátt í alţjóđlegri tónlistarbylgju. Samt var ţetta međ séríslenskum formerkjum. En ţeir sungu á ensku. Heimsyfirráđ eđa dauđi kannski? Ţeir voru í einhvers konar samstarfi viđ Killing Joke, en Ţeyr urđu aldrei frćgir og ţađ er allt í lagi. Samt svolítil synd ađ allur ţessi kraftur skuli ekki hafa fengiđ meiri athygli heimsins. Hvađ varđ um ţessa menn? Ég sá Ţorstein Magnússon spila međ Bubba á 06.06.06 konsertnum hans. En ég veit ekkert um hina.

Svo kom gegnumbrotiđ: Sykurmolarnir/The Sugarcubes. Allt í einu las mađur í Melody Maker, eđa var ţađ NME, ađ Sykurmolarnir hefđu veriđ ađ spila fótbolta viđ The Cure. Robert Smith meiddist. Hann sparkađi í málmkross sem einhver Molanna var međ á fćtinum. En Smith tók ţessu vel. Íslenskir tónlistarmenn og breskir orđnir jafningjar. Ísland orđiđ töff. Ekki lengur púkó.

Svo kom Björk. En ţetta gerđist auđvitađ ekki einn, tveir og ţrír. Ţćr pćlingar sem höfđu veriđ í gangi var forvinnan, jarđvegurinn. Níundi áratugurinn. Gćti hafa veriđ verri. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ kíkja í heimsókn. Ég tékka á ţessu.

Wilhelm Emilsson, 23.7.2007 kl. 19:07

2 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ţeysararnir voru hrikalega skemmtilegir og ţađ vill nú ţannig til ađ ég get ađeins nördast viđ ađ uppfrćđa ţig um stöđuna á ţeim ágćtu mönnum.

Sigtryggur Baldursson trommari er einna helst í sviđsljósinu, ţá kannski oftast í gervi Bogomil Font. Ţorsteinn Magnússon er eitthvađ ađ spila af og til og eins hinn gítarleikarinn, Guđlaugur Óttarsson. En ţađ fer lítiđ fyrir ţeim báđum.

Hilmar Örn Agnarsson bassaleikari er organisti í Skálholti og hinn Hilmar Örninn (Hilmarsson), sem var nú held ég ekki beint í bandinu, fćst viđ tónsmíđar og á m.a.s. Felix verđlaun upp á hillu .

Um afdrif Magnúsar Guđmundssonar söngvara veit ég lítiđ sem ekkert, held allavega ađ hann hafi ekkert sungiđ sem heitiđ getur síđan á níunda áratugnum. Sem er miđur ţví hann var geysiskemmtilegur söngvari.  

Heimir Eyvindarson, 24.7.2007 kl. 00:54

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sćll, Hilmar.

Ţađ er ţér ađ ţakka ađ ég veit meira í dag en í gćr.

Wilhelm Emilsson, 24.7.2007 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband