Keith Richards: Ávallt viđbúinn

Fyrst ég var ađ skjóta á Rolling Stones í síđustu bloggfćrslu, ţá langar mig nú ađ bćta fyrir ţađ og setja hér inn klippu sem sýnir hve vel Keith stendur vörđ um vin sinn Mick.

http://www.youtube.com/watch?v=hv5oR-sv1tY&mode=related&search=

Takiđ eftir ţví hvernig karlinn heldur áfram ađ spila eins og ekkert hafi í skorist ţegar allt er um garđ gengiđ.

P.S. Ég lćt ţetta Saturday Night Live grín fylgja međ. Mike Myers leikur Mick og Mick leikur Keith!

http://www.youtube.com/watch?v=b1RjpgKviYA&mode=related&search=

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, ţađ eru sviptingar í ţessu. Keith er annađ hvort ađ hćkka eđa lćkka eđa breyta tóninum ađeins. Annar hvor takkinn hefur sennilega ađeins fariđ úr stillingu. Reyndar eru gítaristar oft ađ fikta viđ ţessar fínstillingar međan ţeir eru ađ spila, ţó ađ ţeir hafi ekki veriđ ađ nota gítarinn sem barefli!

Já, Paul hefđi ađ öllum líkindum ekki veriđ svona röff. Hann hefđi kannski reynt ađ rćđa viđ manninn! "If there's a problem, I'd like to fix it. Let it be, mate."

Wilhelm Emilsson, 29.7.2007 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband