Jafnrétti kynjanna

Fyrst ég var ađ skella upp mynd af hálfstrípuđum Sean Connery vill mađur nú ekki vera sakađur um kynjamisrétti. Ţess vegna skelli ég hér upp mynd af hinni fjallmyndalegu Michelle Yeoh. Ég er alltaf svolítiđ svag fyrir konum sem eru bćđi ljúfar og harđar í horn ađ taka.

Hún er í mynd sem var ađ koma út, Sunshine, sem er leikstýrt af sama náunga og gerđi Trainspotting. Ég hef ekki fariđ í bíó í sumar. Kominn tími til ađ skella sér. Sunshine er svona lost-in-space mynd, ađ mér skilst. Ég hef vođa gaman af svoleiđis myndum.

 

Michelle Yeoh


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Vel ađ orđi komist!

Wilhelm Emilsson, 8.8.2007 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband