Ungliđahreifingar

Ég hef aldrei veriđ mikill ađdáandi ungliđahreifinga. Ég gekk reyndar í Skátana og KFUM ţegar ég var polli eins og margir jafnaldrar mínir, en ég sagđi mig fljótt úr ţessum samtökum ţví ţćr snérust ađ mestu um peningaplokk. Í KFUM fékk hver ungliđi 12 happdrćttismiđa og var sagt ađ selja ţá. Sölulaun voru engin. Í Skátunum ţurfti hver ungliđi ađ kaupa grćna peysu og fékk einhvers konar heiđursmerki, sem hann ţurfti auđvitađ ađ kaupa. Viđ vorum látnir koma međ kökur ađ heiman og ţurftum svo ađ kaupa okkur inn á kökubasarinn. Skátaforinginn minn fékk lánađan pening hjá mér til ađ kaupa sig inn en borgađi mér ekki til baka, ţótt ég margrukkađi hann. Ađ lokum talađi ég viđ foringjann svo pabbi hans, sem var hćrra settur, heyrđi til. Föđurnum fannst framkonar sonarins greinilega skammarleg og lét soninn borga mér eins og skot.

Félagi minn hér í Vancouver er Breti sem er giftur rússneskri konu. Ţau eru mikiđ ćvintýrafólk og stunda međal annars fasteignabrask í Pétursborg. Félagi minn sagđi mér af ungliđahreifingu sem ber mikiđ á í Rússlandi (sjá mynd). Sú heitir Nashi (sem ţýđir, ađ mér skilst, Okkar). Hreyfingin er ţjóđernissinnuđ, andfasísk og hliđholl Putin. Mig langar ađ kynna mér máliđ betur, en ég verđ ađ játa ađ ţađ fór um mig nettur hrollur yfir nafninu. Ţađ hljómar full líkt Nazi. Rússar urđu nú aldeilis fyrir barđinu á nasistum í heimstyrjöldinni síđari og ţykir mér furđulegt ađ foringjar hreifingarinnar skuli kjósa ţetta nafn. Pólitískur og trúarlegur heilaţvottur á börnum og unglingum er alltaf skuggalegur. Mér líst illa á ţróun mála í Rússlandi. Framkoma ţeirra í morđmáli hins fyrrverandi KGB njósnara Litvinenko og tilkall ţeirra til Norđurpólsins eru dćmi um hroka og hörku sem bođar ekki gott. Alla vega hef ég ekki hugsađ mér ađ fjárfesta í fasteignum í Pétursborg líkt félagi minn og hans kona.

 

Nashi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

mig rámar í ţetta kfum vesen

Einar Bragi Bragason., 8.8.2007 kl. 01:06

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Björgvin, ég lćt Hvít-Rússa um ađ svara ţessu međ sjálfstćđiđ!

Einar Bragi. Takk fyrir ađ kíkja í heimsókn.

Wilhelm Emilsson, 8.8.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband