Tími til kominn
7.8.2007 | 17:52
Ţađ er tími til kominn ađ kona eigi raunhćfan möguleika á ţví ađ verđa forseti Bandaríkjanna. En mestu máli skiptir ţó ađ Hillary Clinton hefur mikla reynslu og er skynsemdarmanneskja. Demókrata sárvantar góđan leiđtoga. Barack Obama lýsti ţví yfir nýlega ađ hann myndi sendi hermenn inn í Pakistan og Afganistan jafnvel ţótt ađ stjórnir viđkomandi landa samţykktu ţađ ekki. Ţarna er hann greinilega ađ sýna löndum sínum ađ hann láti ekki hryđjuverkamenn valta yfir sig, en fellur í sömu gryfju og Repúblikanar. Ţeir fordćma yfirgang og ofbeldi, en telja sig hafa fullan rétt til ađ beita ţví ef ţađ hentar ţeim. Ţetta er vandrćđaleg og háskaleg rökleysa sem Ameríkumenn virđast eiga ótrúlega erfitt međ ađ skilja ađ setur ţá á sama bás og öfgaöflin sem ţeir eru ađ berjast viđ.
Hillary Clinton styrkir stöđu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Víst vćri gaman ađ sjá frú Hillary Rodham Clinton í hlutverki forseta ganga um garđa Hvíta Hússins. William Jefferson Clinton yrđi ţá sem maki forsetans ađ haga sér vel. Verđi hann í vandrćđum međ lúkurnar, vćri ráđ ađ láta hann teyma gćludýr embćttisins. Ég tel, ađ Bandaríkjamenn ţurfi ekki á frekari ţjónustu Rudys Guialinis ađ halda, en hann er talinn bera mesta ábyrgđ á dauđa margra slökkviliđsmanna 11.sept. 2001 vegna alvarlegs sambandseysis milli lögreglu og slökkviliđs New York borgar. Ég vona bara, ađ vinir okkar. Bandaríkjamenn, gefi Repúblikönum sem lengst frí í kosningunum ađ ári.
Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 7.8.2007 kl. 19:23
Svakalega vćri ţađ gott ef kynsystir mín yrđi forseti og henti ţessum valdhrokađasta kallpung úr embćtti (Bush), ţađ yrđi mikill fögnuđur hja´minni.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 10:23
Takk fyrir innlitiđ, Kristján, Björgvin og Magga!
Wilhelm Emilsson, 8.8.2007 kl. 19:27
Wilhelm, ég er búin ađ stofna Facebook síđu fyrir Íslendinga í Vancouver: http://www.facebook.com/group.php?gid=4158744330&ref=mf Ég er reyndar ein ţarna eins og er ţví ég bjó ţetta til bara fyrir tíu mínútum. En vonandi koma fleiri inn ţegar ţeir finna síđuna. Ég er ađ auglýsa.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.8.2007 kl. 23:03
Takk!
Wilhelm Emilsson, 15.8.2007 kl. 23:12
hmmmm
Einar Bragi Bragason., 16.8.2007 kl. 13:57
Hć, Einar Bragi! Hmmm? Ţú mátt alveg mótmćla ţví sem ég skrifađi Vertu ekkert feiminn viđ ţađ. Hér ríkir fullkomiđ málfrelsi.
Wilhelm Emilsson, 17.8.2007 kl. 19:05
Skarplega athugađ, Wilhelm. Ţetta er beinlínis háskalegt! Ţetta endar örugglega međ ţví ađ ţeir drepa einhvern!
rvg (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 17:23
Haha, Róbert!
Ţetta minnir mig á viđvörun á DVD diski sem ég horfđi á um daginn.
PARENTS´GUIDE
Violence/Scariness: people are shot and killed, often with bloody results
Wilhelm Emilsson, 20.8.2007 kl. 00:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.