Framhaldssagan: Sjöundi kapítuli

"Ţađ er svo margt ađ minnast á," sagđi Sveinki og glotti.

"En flest af ţví er leiđinlegt, svo viđ skulum bara gleyma," sagđi Hökki.

"Já, viđ skulum bara gleyma," svarađi Sveinki. "Djöfull er annars gott ađ hitta ţig aftur."

"Sömuleiđis."

"Af hverju er svona langt frá ţví viđ hittumst?"

"Ertu međ Alzheimer? Manstu ekki hvađ gerđist?"

Sveinki strauk hendinni í gegnum burstaklippt háriđ. "Slappađu af, Hökki. Ég hef engu gleymt. Heyrđu, spilađu 'Fire Woman' og  'Love Removal Machine' fyrir mig."

"CULT?! Hahaha. Ţú varst alltaf međ ömurlegan tónlistarsmekk. Cult? Kommonn. Ian Astbury gat aldrei gert upp viđ sig hvort hann vćri Jim Morrison eđa indíáni. Mađurinn er fífl."

"Fólk er fífl. Spilađu lögin eđa ég piparúđa ţig, auminginn ţinn."

"Hahahaha. Gamli góđi Sveinki. Bakk in blakk. Hahahaha."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband