Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Tónlist og Mammon

Hér er hressileg grein um tónlist og Mammon úr Guardian. Tekiđ skal fram ađ efniđ er ekki fyrir viđkvćma.

http://www.guardian.co.uk/music/musicblog/2007/jun/06/thebestselloutofalltime


Gott mál

Ham lengi lifi! Ţar sem ţeir sömdu lag um Hafnir, "Party Town (The Groove of Hafnir City)" / "Partýbćr," legg ég til ađ ţeir taki upp lag Leoncíar um Sandgerđi, "Satan City." Mér skilst ađ Leoncie og Sigurjón hafi átt í einhverjum illdeilum en tíminn lćknar öll sár. Er ekki kominn tími til ađ gera konsept albúm um Suđurnesin? Platan myndi semja sig svo til sjálf.

1. Suđurnesjamenn

2. Suđurnesjakonur

3. Rokk í Keflavík

4. Satan City

5. The Green, Green Grass of Sandgerđi.

6. Hafnir City, Party Town

7. Njarđvíkur-Njörđur

8. Reykjanesbćr (We Are the Future, Your Future)

9. Ást í Bláa lóninu

10. Ég sagđi ţér ađ kalla mig ekki menningarsnauđan Grindvíking.

11. By the Time I Get to Garđur

12. Hć, bć: Leifsstöđ


mbl.is Mikill hugur í Ham
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki alveg rétt

Í fréttinni stendur: "Dylan hefur hingađ til ekki veriđ ţekktur fyrir ađ taka ţátt í auglýsingum af neinu tagi . . .". Ţetta er nú ekki alveg rétt. Dylan leyfđi Bank of Montreal ađ nota lagiđ "The Times They Are A-Changin'" í auglýsingu. Hann kom einnig fram í Victoria's Secret undirfataauglýsingu og Cadillac auglýsingu. Ţetta olli mörgum ađdáendum hans gremju, en Dylan hefur alltaf fariđ sínar eigin leiđir. Hann er eins og hann er og ţađ er hluti af hans sjarma. Mér finnst samt rétt ađ félagi Dylans Neil Young eigi síđasta orđiđ:

Ain't singing for Pepsi,

Ain't singing for Coke.

I don't sing for nobody

Makes me look like a joke.

"This Note's for You"    


mbl.is Dylan í Pepsi-auglýsingu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framhaldssagan: Sjöundi kapítuli

"Ţađ er svo margt ađ minnast á," sagđi Sveinki og glotti.

"En flest af ţví er leiđinlegt, svo viđ skulum bara gleyma," sagđi Hökki.

"Já, viđ skulum bara gleyma," svarađi Sveinki. "Djöfull er annars gott ađ hitta ţig aftur."

"Sömuleiđis."

"Af hverju er svona langt frá ţví viđ hittumst?"

"Ertu međ Alzheimer? Manstu ekki hvađ gerđist?"

Sveinki strauk hendinni í gegnum burstaklippt háriđ. "Slappađu af, Hökki. Ég hef engu gleymt. Heyrđu, spilađu 'Fire Woman' og  'Love Removal Machine' fyrir mig."

"CULT?! Hahaha. Ţú varst alltaf međ ömurlegan tónlistarsmekk. Cult? Kommonn. Ian Astbury gat aldrei gert upp viđ sig hvort hann vćri Jim Morrison eđa indíáni. Mađurinn er fífl."

"Fólk er fífl. Spilađu lögin eđa ég piparúđa ţig, auminginn ţinn."

"Hahahaha. Gamli góđi Sveinki. Bakk in blakk. Hahahaha."


Stál og sleggja

Nýja Ísland Sturlungaöld

stál og sleggja

hnífur og skeiđ

undriđ

hruniđ

nýja ísland

sturlungar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband