Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
Málfrelsi--þangað til það hentar mér ekki lengur
4.10.2013 | 16:24
Sinead O'Connor messar yfir Miley Cyrus og kallar hana vændiskonu af því að hún hegðar sér ekki eins og Sinead finnst hún eigi að hegða sér. "Þinn líkami er fyrir þig og kærastann þinn," segir O'Connor. Miley ræður sem sagt ekki yfir eigin líkama. Ekki beinlínis femínskt viðhorf, eða hvað? Miley svarar fyrir sig og hvað gerist? Sinead hótar lögsókn. Eitthvað svo dæmigert fyrir orðræðuna í dag.
![]() |
Allt að verða vitlaust í Hollywood |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til hamingju . . .
2.10.2013 | 18:43
Svo var Pútín líka 17 ár í KGB. Hann á skilið á fá friðarverðlaun Nóbels fyrir það, að sjálfsögðu.
![]() |
Pútín tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)