Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Jesús og djöfullinn


Mađur međ fortíđ

Ţađ er spurning hvort lögreglan eigi ekki ađ hafa Stekkjastaur undir eftirliti. Um hann kvađ Jóhannes úr Kötlum:

Stekkjarstaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumađist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ćrnar,
—ţá varđ ţeim ekki um sel,
ţví greyiđ hafđi staurfćtur,
—ţađ gekk nú ekki vel.

 Ţetta lýsir einbeittum brotavilja.

Tinni Jól

En Stekkjastaur hefur kannski gert eitthvađ í sínum málum síđan ţetta var kveđiđ. Jól og áramót eru jú tími vonar um betri daga.  

Ţetta kvađ Henry Wadsworth Longfellow:

„I hear the bells on Christmas Day

Their old, familiar carols play,

And wild and sweet

The words repeat

Of peace on earth, good-will to men!" 


mbl.is Lögreglumenn sáu til Stekkjastaurs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takmarkađ afl

 That sucks. 
mbl.is ESB minnkar afliđ í ryksugunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aftur til fortíđar

Og Indland virtist vera ađ fćrast ađeins nćr nútímanum. Ţetta er dapurlegt afturhvarf til fortíđar.
mbl.is „Samkynhneigđ glćpsamlegt athćfi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

J.J. Cale, "People Lie"

Hinn geđţekki og slyngi J.J. Cale.  


Skýr skilabođ

Ţetta er klassísk stalínísk hreinsun. Skilabođin eru skýr: enginn er óhultur, ekki einu sinni frćndi leiđtogans.

Kim Jong Un

Amnesty International hefur bent á ađ dauđabúđir Norđur-Kóreu, ţar sem fangar eru neyddir til ađ grafa eigin grafir og barđir til dauđa međ hömrum, stćkkuđu á síđasta ári. 

Myndin er af Kim Jong-Un međ pabba sínum. 


mbl.is Lausgyrtur eiturlyfjafíkill
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ökuferđ međ herra Morrison


mbl.is Eđlukóngurinn hefđi orđiđ sjötugur í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hótel Ísland

„Ţetta var ótrúlegur tími." Ţetta var tíminn ţegar Íslendingar voru fallegastir og sterkastir í heimi. 

Hótel Ísland er lokađ í kvöld. 


mbl.is „Langflottasta stađnum“ lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álit sálfrćđiprófessors

Á síđasta ári var viđtal í Fréttatímanum viđ Hermund Sigmundsson, prófessor í sálfrćđi viđ norska Tćkni- og vísindaskólann. Hann hefur rannsakađ lestrarerfiđleika í tvo áratugi. Hér er brot úr greininni um hann:

Hann segir ađ rannsóknir hafi sýnt ađ ţeir sem ná bestum árangri í skóla séu ţeir sem fá bestan stuđning heima. „Skólinn er hins vegar ekki ađ ná ađ sinna slakari nemendum sem ekki fá hjálp heima fyrir. Viđ getum ekki haft áhrif á félagslegar ađstćđur ţessara nemenda og ţví verđur skólinn ađ koma til móts viđ ţarfir ţeirra međ aukinni ađstođ viđ heimanám, sérkennslu og ţar fram eftir götunum,“ segir Hermundur. „Ţannig má auka líkurnar á ţví ađ ţessi hópur nái betri árangri í grunnskóla og ţar af leiđandi í framhaldsskóla,“ segir hann.

 „Lestur er grunnur fyrir allt annađ nám og ţví verđur ađ sinna lestrarkennslu á fyrstu árum grunnskólans betur,“ segir Hermundur.
 
Svo má velta fyrir sér hver sé ábyrgđ skóla, hver sé ábyrgđ foreldra og hver sé ábyrgđ nemenda.  
mbl.is Illa lćsri ţjóđ farnast ekki vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í hjarta myrkurs

 

KurtzŢetta er framhald ţeirrar atburđarásar sem Joseph Conrad skrifađi um í Heart of Darkness:

. . . hann ćpti tvisvar, ópiđ var vart meira en andardráttur: „Hryllingur! Hryllingur!"

 


mbl.is Ólýsanlegur hryllingur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband