Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
Maður með fortíð
11.12.2013 | 23:30
Það er spurning hvort lögreglan eigi ekki að hafa Stekkjastaur undir eftirliti. Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:
- Stekkjarstaur kom fyrstur,
- stinnur eins og tré.
- Hann laumaðist í fjárhúsin
- og lék á bóndans fé.
- Hann vildi sjúga ærnar,
- þá varð þeim ekki um sel,
- því greyið hafði staurfætur,
- það gekk nú ekki vel.
Þetta lýsir einbeittum brotavilja.
En Stekkjastaur hefur kannski gert eitthvað í sínum málum síðan þetta var kveðið. Jól og áramót eru jú tími vonar um betri daga.
Þetta kvað Henry Wadsworth Longfellow:
I hear the bells on Christmas Day
Their old, familiar carols play,
And wild and sweet
The words repeat
Of peace on earth, good-will to men!"
![]() |
Lögreglumenn sáu til Stekkjastaurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Takmarkað afl
11.12.2013 | 07:14
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Aftur til fortíðar
11.12.2013 | 06:45
![]() |
Samkynhneigð glæpsamlegt athæfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
J.J. Cale, "People Lie"
11.12.2013 | 02:07
Hinn geðþekki og slyngi J.J. Cale.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skýr skilaboð
9.12.2013 | 17:42
Þetta er klassísk stalínísk hreinsun. Skilaboðin eru skýr: enginn er óhultur, ekki einu sinni frændi leiðtogans.

Amnesty International hefur bent á að dauðabúðir Norður-Kóreu, þar sem fangar eru neyddir til að grafa eigin grafir og barðir til dauða með hömrum, stækkuðu á síðasta ári.
Myndin er af Kim Jong-Un með pabba sínum.
![]() |
Lausgyrtur eiturlyfjafíkill |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ökuferð með herra Morrison
8.12.2013 | 23:15
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hótel Ísland
8.12.2013 | 07:11
Þetta var ótrúlegur tími." Þetta var tíminn þegar Íslendingar voru fallegastir og sterkastir í heimi.
Hótel Ísland er lokað í kvöld.
![]() |
Langflottasta staðnum lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Álit sálfræðiprófessors
7.12.2013 | 22:14
Á síðasta ári var viðtal í Fréttatímanum við Hermund Sigmundsson, prófessor í sálfræði við norska Tækni- og vísindaskólann. Hann hefur rannsakað lestrarerfiðleika í tvo áratugi. Hér er brot úr greininni um hann:
Hann segir að rannsóknir hafi sýnt að þeir sem ná bestum árangri í skóla séu þeir sem fá bestan stuðning heima. Skólinn er hins vegar ekki að ná að sinna slakari nemendum sem ekki fá hjálp heima fyrir. Við getum ekki haft áhrif á félagslegar aðstæður þessara nemenda og því verður skólinn að koma til móts við þarfir þeirra með aukinni aðstoð við heimanám, sérkennslu og þar fram eftir götunum, segir Hermundur. Þannig má auka líkurnar á því að þessi hópur nái betri árangri í grunnskóla og þar af leiðandi í framhaldsskóla, segir hann.
Lestur er grunnur fyrir allt annað nám og því verður að sinna lestrarkennslu á fyrstu árum grunnskólans betur, segir Hermundur.
![]() |
Illa læsri þjóð farnast ekki vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í hjarta myrkurs
7.12.2013 | 07:27
Þetta er framhald þeirrar atburðarásar sem Joseph Conrad skrifaði um í Heart of Darkness:
. . . hann æpti tvisvar, ópið var vart meira en andardráttur: Hryllingur! Hryllingur!"
![]() |
Ólýsanlegur hryllingur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)