Bloggfærslur mánaðarins, mars 2014
TMI
31.3.2014 | 00:36
Tú möds informeisjon, Russell!
Lýsir nektarupplifun frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Achtung, baby!
30.3.2014 | 21:49
Varúð! Mogginn kallar Front National þjóðernisöfgaflokk". Formaður flokksins, Marine Le Pen, hefur hótað að lögsækja þá sem kalla flokkinn öfga-hægriflokk".
Heimild: ttp://www.english.rfi.fr/france/20131020-front-national-threatens-sue-french-justice-minister-racist-slur-row
Stefnir í kosningasigur Front National | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjónasæla
30.3.2014 | 03:34
Predikarinn Jerry Falwell sagði oft: God made Adam and Eve, not Adam and Steve."
Grínistinn Chris Rock sagði: Samkynhneigðir eiga rétt á því að vera jafn óhamingjusamir og allir aðrir."
Gefum Andy Warhol lokaorðin: "I think everybody should like everybody."
Fyrstu hinsegin hjónavígslurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4. Spilaðu lag
30.3.2014 | 02:31
Ef manneskjan sem þú vilt losna við skilur fyrr en skellur í tönnum þá er hægt að spila þetta lag. En orkuvampírur er yfirleitt ónæmar fyrir slíku, þannig að þetta virkar yfirleitt ekki.
Hvernig forðast skal eitrað fólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Raddir
29.3.2014 | 21:46
í greininni stendur: Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina." Þetta eru strámannsrök.
Þar að auki má benda á að í langflestum löndum þarf fólk að vera 18 ára til að geta kosið. Gaman væri að vita hve margir 16 ára einstaklingar vilja kjósa. Leyfum röddum þeirra endilega að heyrast. Þau Þórdís, Skúli Hafsteinn og Björn Grétar eru eldri en 16 ára, ekki satt?
Kosningaaldurinn verður að lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Chris og Ricky
28.3.2014 | 18:02
Hér er Ricky Gervais að djóka í Chris Martin.
Paltrow segist djúpt snortin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gauksklukkann kallar ekki
26.3.2014 | 23:28
Í hinn frægu mynd The Third Man segir Harry Lime, sem Orson Wells lék:
You know what the fellow said in Italy, for thirty years under the Borgias, they had warfare, terror, murder and bloodshed, but they produced Michelangelo, Leonardo da Vinci and the Renaissance. In Switzerland, they had brotherly love, they had five hundred years of democracy and peace and what did that produce? The cuckoo clock.
Orson Wells sagði síðar: "When the picture came out, the Swiss very nicely pointed out to me that they've never made any cuckoo clocks". Gauksklukkur ku vera þýskar.
Amerískur höfundur skrifaði að þegar Borgia-ættin blómstraði á Ítalíu hafi Sviss reyndar verið "valdamesta og mest ógnvekjandi herveldi Evrópu".
Þessi vísdómur kemur fram á Wikipedíu.
Hlutleysi hefur virkað nokkuð vel fyrir Swiss og fólk gerir það sem virkar, þannig að þetta þarf ekki að koma á óvart.
Sviss beitir Rússa ekki refsiaðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sameining?
26.3.2014 | 22:48
Hvað skildi Kim Jong-un segja við þessu? Hvað er "Over my dead body" á kóreönsku?
Styður sameiningu Kóreuskaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
DNA
25.3.2014 | 22:50
Það er ekkert ljótt sem Guð hefur skapað, sagði amma mín, þegar hún heyrði fólk segja að hinn eða þessi væri ljótur. Um menn sem voru kannski ekki snoppufríðir sagði hún að þeir væru gróflega myndarlegir".
En er hægt að deila við DNA? Ég hef aðeins meiri trú á vísindamönnum en reiðum lesendum Morgunblaðsins. En kannski er ég bara ljótur og leiðinlegur
Lesandi hrekur rannsókn um ófríð börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)