Bloggfærslur mánaðarins, mars 2014

Pútin og Næturúlfarnir

Það var einu sinni til íslensk hljómsveit sem hét Pétur og úlfarnir. Hér eru mynd af Pútin og Næturúlfunum, sem eru rússnesk samtök þjóðernissinnaðra móturhjólaáhugamanna og rokktónlistarunnenda, svo maður orði þetta eins pent eins og hugsast getur. The Telegraph kallar samtökin „Vítisengla Pútins." 

Þetta er „Akstur á undarlegum vegi," svo ég vitni í aðra íslenska hjómsveit, Sléttuúlfana. Sem sagt, Líf og fjör í Fagradal, eða þannig. 

Pútin og Næturúlfarnir

 

 

.

Næturúlfar

 

 

 

 

 

 

 

Pútin og Næturúlfurinn, herra Zaldostanov

 

 


Lýðræði Pútins

Í greininni stendur: „Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sagt að hann ætli að virða óskir íbúa á Krímskaga”. Þetta er nú með betri brandörum gömlu KGB-kempunnar.

 

Pútin

 


mbl.is 95% stuðningur í umdeildri kosningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Buffalo Springfield, "For What It's Worth"

Paranoia strikes deep

Into your life it will creep

It starts when you're always afraid

 


Sjáum hvað setur

Það verður spennandi af fylgjast með þessu. Þó að þetta sé svolítið óljóst, þá virðist Bjarni vera að leita sátta, sem er af hinu góða. Við sjáum hvað setur. Hér er það sem hann sagði í kosningabaráttunni fyrir þá sem hafa áhuga á að heyra það: 

 


mbl.is Segir atkvæðagreiðslu koma til greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Facebook

Því hefur verið haldið fram að Facebook njósni um notendur sína, sjá hér: http://www.spywarewarrior.org/newsflash/does-facebook-spy-on-you-even-after-youre-logged-out.html

Ef maður er á Facebook eru allir að njósna um alla og Facebook græðir.

Hér er eitt lag í lokin: 

  

 


mbl.is Zuckerberg ávítaði Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áfrýjun?

Er ekki nokkuð ljóst að ríkið áfrýjar þessu og fer með málið á næsta dómstig? Manni finnst svolítið skrítið að samkomulag hafi ekki náðst og að þetta þurfi að fara dómstólaleiðina. Fróðlegt væri að vita hve ríkið á mikinn hluta af svæðinu. Það virðist ekki einu sinni vera á hreinu.


mbl.is Heimilt að innheimta gjald við Geysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hodor

Hodor.

 


mbl.is Game of Thrones-leikari kemur út úr skápnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

John Dowland, "Lachrimae Pavan" / "Flow My Tears"


Netið

Í bók sinni Cypherpunks skrifar Julian Assange: „Internetinu, mesta frelsunartæki okkar, hefur verið breytt í hættulegasta tól alræðisstjórnar sem við höfum nokkru sinni séð."

Þetta er kannski fulldramatískt, en samt þess virði að hugsa um það. 

mick-stevens-omg-i-just-got-born-new-yorker-cartoon

 


mbl.is Sá sem á upplýsingarnar hefur völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurning

Nú er spurning hvort Merkel hefur tekist að koma vitinu fyrir Putin. Á þessari mynd fer allavega vel á með þeim.

Merkel & Putin

 


mbl.is Merkel ræddi við Pútín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband