Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Kínverskt lýđrćđi

Já, frjálsar kosningar leiđa bara til óreiđu. Kínverskt lýđrćđi er miklu betra. Velkomin í frumskóginn.

 

 


mbl.is Fjöldamótmćli í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skiluru?

Ég sakna Silvíu Nćtur.

 


mbl.is Kjaftfor amma frćg fyrir hetjudáđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neil Young, "On the Beach"

Ţetta er annar skilnađur Neil Youngs. Hann er skilnađarbarn og skilnađur, upphaf og endalok vináttu og sambanda, hafa alltaf veriđ ţemu í textum hans.

Lagiđ "Don't Be Denied" byrjar til dćmis svona:

When I was a young boy,

My Mama said to me,

"Your Daddy's leaving home today.

I think he's going to stay."

We packed up all our bags

And drove out to Winnipeg.

Hér kemur lagiđ "On the Beach", eitt besta tilvistarkreppulag Youngs. Graham Nash leikur sérleg vel á Wurlitzer píanó, sóló Youngs er fallega brothćtt, allt virkar. Platan seldist illa, en Young kćrđi sig kollóttan um ţađ.

All my pictures are falling

From the wall where I placed them yesterday

The world is turning

I hope it don't away

. . .

Though my problems are meaningless

That don't make them go away

 

 


mbl.is Skilja eftir 36 ára hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

2+2=5

Rússar halda áfram ađ neita ţví ađ rússneskir hermenn séu í Úkraínu. Og ţegar tíu rússneskir fallhlífahermann voru teknir til fanga ţar nýlega var svar Rússa ađ hermennirnir hefđu veriđ í Úkraínu „fyrir slysni".

Tveir plús tveir eru fimm.

Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-28934213 


mbl.is „Gríman er ađ falla“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halal Kitty

Svona myndi Hello Kitty líta út í strangtrúuđu íslömsku ríki, ađ mati teiknara, ţar sem tilveran er flokkuđ niđur í ţađ sem er „halal" (leyfilegt) og „haram" (bannađ). Sennilega ţyrfti hún ađ fjarlćgja bleiku slaufuna. Hún er full glannaleg.

Halal Kitty

 


mbl.is Hello Kitty er ekki kisa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veröld sem var

Ţađ jafnađist fátt á viđ vegaborgara í Botnskála. Nú lifir hann í minningunni.
mbl.is Sjoppur urđu göngum ađ bráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um nöfn

Mér finnst Moon Unit Zappa međ eftirminnilegri nöfnum mannkynssögunnar. Hér er „Willie the Pimp" međ Frank Zappa. Captain Beefheart syngur.

 


mbl.is Gefa börnunum skrýtin nöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rannsóknin rannsökuđ

Sem sagt, ţegar lekamálinu lyki ţyrfti ađ rannsaka rannsóknina. Ţetta mál er ađ verđa ađ framúrstefnuljóđi.

 


mbl.is „Svo kom gusa af gagnrýni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólk í fréttum

En ljóta fólkiđ? Var ţví ekki hleypt inn?

 


mbl.is Fallega fólkiđ mćtti á Timberlake
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Not Quite 20/20 Experience

Ţetta er svona Spinal Tap móment. En ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ „Are you still with me, Kópavogur!" hljómar ekki alveg nógu töff.

Ađ vita ekki í hvađa borg mađur er eitt af vandamálum skemmtikrafta. Ađ minnsta kosti sagđi hann ekki, „Hello, Cleveland!"


mbl.is Gríđarleg stemning á Timberlake
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband