Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014
Sjón er sögu ríkari
24.8.2014 | 17:43
Þetta er ekki Lagarfljótsormurinn. Þetta er Elvis.
Ekki ástæða til að efast um orminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Góð húð
24.8.2014 | 16:44
Haltu húðinni góðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jihad
24.8.2014 | 04:36
Núna er víst til eitthvað sem heitir Jihadi cool". Breskur blaðamaður skrifar:
Hence Reyaad Khan from Cardiff, the ex-student who boastfully tweeted about watching the longest decapitation ever, and also asked: Anyone want to sponsor my explosive belt? Gucci, give me a shout. George Orwell, among many others, believed that genocidal fascism could never take root among the British because we would laugh it into oblivion.
But what if you can chuckle, hate and slaughter all at once? Something about this blood-soaked jihadi cool does have a Made in Britain stamp. Elements of sectarian religiosity, sheer adventurism and cocksure, screw-you street swagger have combined into a peculiarly heady and toxic alloy.
Heimild: http://www.independent.co.uk/voices/comment/jihadi-john-and-his-fellow-isis-fighters-from-the-uk-are-flippant-fanatical-and-distinctly-british-9686689.html
Hvílík veröld. Kannski var Andrew Eldritch, aðalsprautan í Sisters of Mercy, forspár þegar hann gaf út lagið Jihad," undir nafninu The Sisterhood, árið 1986.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Smásögur
23.8.2014 | 20:54
Stundum eru smásögur besta lestrarefnið. D. H. Lawerence skrifaði margar áhrifamiklar smásögur. Hann hafði ákveðnar skoðanir á hinu og þessu, en hann sagði líka: Never trust the teller, trust the tale." Þetta er að mínu mati eitt best ráð sem lesendur og gagnrýnendur geta fengið. Hér er brot úr sögu hans "England, My England".
So she prayed beside the bed of her child. And like the Mother with the seven swords in her breast, slowly her heart of pride and passion died in her breast, bleeding away. Slowly it died, bleeding away, and she turned to the Church for comfort, to Jesus, to the Mother of God, but most of all, to that great and enduring institution, the Roman Catholic Church. She withdrew into the shadow of the Church. She was a mother with three children. But in her soul she died, her heart of pride and passion and desire bled to death, her soul belonged to her church, her body belonged to her duty as a mother.
Eins og svo oft áður í skrifum Lawrence fléttast líf og dauði saman á dularfullan og sannfærandi hátt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gull
23.8.2014 | 19:28
Út um allan heim eru alls konar bjórar kenndir við gull. Því þykir mér mjög ósennilegat að Ölgerðin fái í gegn lögbann á færeyska bjórinn. Gaman að heyra að Íslendingar bregðast við stælunum í Ölgerðinni með því að kaupa færeyska bjórinn.
Sprenging í sölu á Føroya-Gulli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Súr "doktor"
23.8.2014 | 04:44
Hvers vegna fitnum við? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skyldur RÚV
22.8.2014 | 03:21
Þetta er úr samningi við Ríkisútvarpið um útvarpsþjónustu í almannaþágu:
Öryggisþjónusta
RÚV er skylt að koma á framfæri tilkynningum frá almannavörnum, löggæslu, slysavarnafélögum eða hjálparsveitum og gera hlé á auglýstri dagskrá ef brýna nauðsyn ber til og almannaheill krefst. RÚV reynir til hins ýtrasta að gera ráðstafanir til að útsending geti ætíð verið samfelld.
Lífsviðurværi margra er undir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Motörhead
21.8.2014 | 19:57
Þetta á auðvitað að vera Motörhead". Rétt skal vera rétt
Hlusta á Motorhead í maraþoninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Glæpur og refsing
21.8.2014 | 19:50
Það vantar í þessa frétt að norskir dómarar geta bætt við dóminn, fimm ár í einu, ef þörf þykir á því. Hvort það verður gert veit enginn. Breivik þykist nú sjá eftir því sem hann gerði.
Auðvitað á svona maður aldrei að komast úr fangelsi. Að það sé möguleiki á því að hann komist út eftir 21 ár, þegar hann verður 52, og kannski fyrr, er auðvitað absúrd.
Faðir Breiviks finnur til sektarkenndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bob Moran snýr aftur
20.8.2014 | 22:15
Þú hafðir á réttu að standa, Bill," muldraði Moran. Þetta er kall dakóítanna, um það er ekki að villast. Þeir umkringja húsið og við þurfum ekki í grafgötur að fara með það, að það erum við, sem þeir vilja finna.
Skotinn skalf af bræði.
Þetta gekk allt eins og í sögu," hvæsti hann milli tannanna. Hér vorum við í algerum friði, langt frá öllum flækjum, og svo þurfa erfiðleikarnir að byrja á nýjan leik. Það var orðið of langt síðan við fréttum af HONUM síðast . . ."
Enn kváðu ópin við og nálguðust stöðugt.
Henri Vernes, Arfur Gula Skuggans
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)