Bloggfćrslur mánađarins, september 2014
Myndir
8.9.2014 | 01:22
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţarna er efinn
6.9.2014 | 23:50
Innflytjandi sem stundađi sjálfsfróun. Máliđ er greinilega hafiđ yfir allan skynsamlegan vafa. Eđa ţannig.
Hér er Morrissey međ Jack the Ripper".
Oh, you look so tired
Mouth slack and wide
Ill-housed and ill-advised
Your face is as mean
As your life has been
Crash into my arms
I WANT YOU
You don't agree -
But you don't refuse
I know you
And I know a place
Where no one is likely to pass
Oh, you don't care if it's late
And you don't care if you're lost
And oh, you look so tired
(But tonight you presumed too much)
Too much, too much
And if it's the last
Thing I ever do
I'M GONNA GET YOU
Crash into my arms
I WANT YOU
You don't agree -
But you don't refuse
I know you
(Ţessi hluti af textanum er ekki í hljómleikaútgáfunni, sem ég spila hér, ţví mér finnst sú útgáfa best.)
And no one knows a thing about my life
I can come and go as I please
And if I want to, I can stay
Oh, or if I want to, I can leave
Nobody knows me, Nobody knows me, Nobody knows me Oh, oh...
Kobbi kviđrista loksins fundinn? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ósamrćmi
6.9.2014 | 21:06
Samspil myndar og myndatexta er svolítiđ undarlegt hér. Mađur ţarf ekki ađ vera mjög góđur í ţýsku til ađ skilja ađ á plakatinu stendur: Hinn lögmćti forseti Egyptalands".
Enn ein ákćran á hendur Morsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
DV
6.9.2014 | 19:24
Ég ćtlađi ađ kíkja á DV á netinu, en fékk bara meldinguna: 502 Bad Gateway.
UPPFĆRT: DV er aftur komiđ á kreik!
Hefur rćtt viđ mögulega ritstjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Le Pen fjölskyldan
5.9.2014 | 19:25
Fyrrverandi leiđtogi Front National, Jean-Marie Le Pen, fađir Marine, sagđi nýlega í bloggi sínu, sem er á vefsíđu flokksins, ađ ţađ ćtti ađ baka franskan sögnvara af gyđingaćttum í ofni. Ţetta leiddi til deilna milli feđginanna, ţví hún vill ađ fólk líti á flokkurinn sem meinstrím flokk og hefur hótađ ađ lögsćkja ţá sem kalla flokkinn öfgahćgriflokk. Fađir Mariane minnti hana á ađ hún hafi oft veriđ hönkuđ á ţví ađ vera međ rasísk ummćli.
Núna eru ţau búin ađ sćttast.
Heimild: http://www.theguardian.com/world/2014/jun/15/jean-marie-le-pen-marine-le-pen-front-national-france
Fengi meira fylgi en forsetinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Neytendavernd
5.9.2014 | 07:54
Vopnahlé og sćlgćtisbann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Engin gleđi
4.9.2014 | 18:20
Oslóartré áfram á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Til sölu
3.9.2014 | 09:26
Ég hélt fyrst ađ Morrissey sjálfur vćri til sölu fyrir 290.000 krónur og fannst ţađ nokkuđ góđ kaup.
Jakki Morrissey til sölu fyrir 290.000 krónur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ást og athygli
2.9.2014 | 00:15
Ha ha! Ţetta er augljós leiđ til ađ vekja athygli á bókinni. Og allt í lagi međ ţađ svo sem. Skemmtikraftar verđa ađ vera í sviđsljósinu. Annars gleymast ţeir.
Courtney Love hefur róast svolítiđ frá ţví í gamla daga. Hún sagđi nýlega: I'm going to be fifty. I don't have time for the nonsense." Mikiđ til í ţessu, sérstaklega fyrir ţá sem eru á svipuđum aldri. Ég mćli međ myndinni Still Crazy, um endurkomu hljómsveitar. Bill Nighy leikur söngvarann. Henn stendur fyrir framan spegil og hrópar í örvćntingu: "I'm not fifty! I'm not fifty!" Mér fannst ţetta vođa fyndiđ, sérstaklega vegna ţess ađ ég trúđi ţví varla ađ ég myndi einhvern timann verđa fimmtugur. Ég á eitt ár eftir.
Ég fylgdist ekki vel međ hljómsveit Courtney Love, Hole, en mér fannst lagiđ "Violet" ágćtt, sérstaklega kórusinn.
Ćvisagan er hörmung | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)