Bloggfærslur mánaðarins, september 2014
Kennarar og símar
15.9.2014 | 04:15
Margrét Pála Ólafsdóttir segir: Skólinn er ekki lengur handhafi þekkingar eins og hann var og kennarinn er ekki sá sem kann og veit mest, því við erum með alla heimsins tækni í símanum.
Í fyrsta lagi er þekking er ekki sama og tækni. Í öðru lagi finnst mér Margrét Pála vanmeta gildi kennara þegar hún segir þetta. Maður getur dregið þá ályktun af orðum hennar að kennarar séu óþarfir og við getum bara látið snjallsíma um að uppfræða börn.
Skólakerfið er á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afneitun
14.9.2014 | 07:16
Maður heyrir það oft, bæði hjá múslimum og öðrum, að Ríki íslams hafi ekkert með íslam að gera. Hér er til dæmis yfirlýsing frá forseta Islamic Society of Britain, Sughra Ahmed, varðandi morðið á David Haines:
"If someone who commits such evil and such heinous crimes calls themselves the Islamic State, then we need to understand actually that there's nothing Islamic and there's nothing state-like or legal about the work that they're doing, about the acts that they are committing."
Þetta er hrein og klár afneitun. Þetta er eins og að segja að spænski rannsóknarrétturinn hafi ekki haft neitt með kristni að gera. Trúarbrögð hafa sína dökku og björtu hliðar, eins og flest annað. Í dag er öfgafull kristni eins og vægt kvef; öfgafullt íslam er plága.
Heimild: http://www.bbc.com/news/uk-29195872
Ætla að ganga frá Ríki Íslams | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Flugleiðindi
14.9.2014 | 06:31
Það er einfalt að gera flug þægilegra: hafa aðeins lengra milli sætanna.
Farþegahjálmur það sem koma skal? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Apaplánetan
13.9.2014 | 07:21
Frábær ofleikur hjá Charlton Heston.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hm?
13.9.2014 | 07:13
Hér fara fyrirsögn og frétt ekki saman.
Í lagi með gildandi stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Frelsi til að sóa
12.9.2014 | 21:03
Er það kannski sóun að eyða tíma og peningum í svona verkefni? Er ekki ýmislegt annað sem er brýnna að takast á við?
Og ef ríkið kemst að því að heimili sói" mat að þeirra mati hvað ætlar það að gera? Eyða meiri peningum í vitundarvakningu" eða banna fólki að sóa mat"?
Vilja mæla íslenska matarsóun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju?
12.9.2014 | 05:57
Lán er lán. Maður þarf að borga lán sem maður tekur.
Svo fellur námslánið ekkert niður. Það verða bara einhverjir aðrir sem þurfa að borga það. Er það sanngjarnt?
Námslán falli niður við 67 ára aldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þverstæða
11.9.2014 | 00:32
"Hófsamir uppreisnarmenn". Er það ekki svolítið eins og "heiðarlegir þjófar" eða "hógværir öfgamenn" ?
Vopni hófsama uppreisnarmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Lína langsokkur og guðfræðingurinn
10.9.2014 | 23:45
Dr. Eske Wollrad er guðfræðingur og dólgafemínisti. Hvílíkt sambland! En það kemur svosem ekki á óvart. Það eru nefnilega ansi sterk tengsl milli púrítanisma og dólgafemínisma.
Frau Wollrad ætti að halda sig við það að lesa Bíblíuna--enginn rasismi eða staðalímyndir þar. Nei, nei.
Segir bækurnar um Línu langsokk rasískar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um nöfn
10.9.2014 | 22:52
Breedlove er sérkennilegt nafn, en það gæti svosem verið verra. Hann gæti hafa heitið Strangelove.
Rússar ekki lengur samherjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)