Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Ímynd Íslams

Hrćsnin á sér engin takmörk. Ćđstuklerkar íranska ríkisins bjóđa 3.3 milljónir dollara fyrir ađ drepa rithöfundinn Salman Rushdie. Hans stóra synd var ađ skrifa skáldsögu.

Íran gćti byrjađ á ţví ađ bćta ímynd Íslams og sjálfs sín međ ţví ađ hćtta ađ bjóđa ţessa blóđpeninga og biđjast afsökunar á framferđi sínu. Einhvern veginn grunar mig ađ ţađ gerist ekki í bráđ.

Heimild: http://www.theguardian.com/books/iran-blog/2012/sep/17/salman-rushdie-bounty-increased-film


mbl.is Múslimar bćti ímynd íslams
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misskilningur?

Í fréttinni stendur:

Sagđi hann [Karim Askari] ađ meg­in­stef fund­ar­ins á mánu­dag­inn hafi veriđ gjá­in sem stund­um kem­ur upp milli menn­inga­heima og ađ upp geti komiđ til­vik hér á landi ţar sem fólk sér eitt­hvađ í frétt­um um ađra menn­inga­heima og mis­skil­ur ţađ. 

Í Sádí-Arabíu er ţađ dauđasök ađ segjast ekki lengur vera múslimi. Ţađ er enginn misskilningur.


mbl.is Rćddu peningagjöfina frá Sádi-Arabíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skot

Er hún ekki sjálf ađ ýta undir yfirborđsmennsku,"stađalímyndir" og "neikvćđa líkamsímynd kvenna" međ ţví ađ tala um "hryllileg" föt?


mbl.is Rífur Victoria‘s Secret í sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama sagan

Sama gamla sagan.


mbl.is Lykilmađur Hezbollah felldur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mynd

Ţessi mynd er alveg útúr kortinu. Hún hefur ekkert međ Japan ađ gera.

UPPFĆRT: Núna er búiđ ađ endurrađa myndum og breyta myndatexta, sem er spor í rétta átt. wink

Hér er mynd af japönskum aftökuklefa ef ţađ vantar mynd frá Japan.

Japan

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: http://www.ctvnews.ca/world/japan-hangs-73-year-old-man-6th-execution-of-2013-1.1451199 


mbl.is Tveir teknir af lífi í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćstiréttur, Hérađsdómur, Snorrabraut

Sparkađi Krummi í fótlegg lögreglumanns sem var viđ skyldustörf í Hćstarétti? 

Odd­ur Hrafn Stefán Björg­vins­son, bet­ur ţekkt­ur sem Krummi í Mín­us, var dćmd­ur í tveggja mánađa skil­orđsbundiđ fang­elsi fyr­ir ađ sparka í fót­legg lög­reglu­manns viđ skyldu­störf í Hćsta­rétti í dag.

Eđa var lögreglumađurinn viđ skyldustörf í Hérađsdómi Reykjaness?

Söngv­ar­inn var dćmd­ur í sex­tíu daga skil­orđsbundiđ fang­elsi vegna árás­ar á lög­reglu­mann viđ skyldu­störf í Hérađsdómi Reykja­ness í októ­ber í fyrra.

Svo kemur í ljós ađ atvikiđ átti sér stađ viđ Snorrabraut.


mbl.is Krummi fćr skilorđsbundiđ fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattar

Í yfirlýsingunni stendur:

Ţá hafa ţing­menn Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-grćns fram­bođs líka and­mćlt kröft­ug­lega ár­vissri at­lögu gegn Rík­is­út­varp­inu, ţar sem ćtl­un­in er ađ lćkka út­varps­gjaldiđ ţvert á lof­orđ og yf­ir­lýs­ing­ar mennta­málaráđherra.

Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Ţađ er erfitt ađ bera saman skatta milli landa, ţví margt spilar ţar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virđisaukaskattur 20.32% af söluverđi. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, ţar sem ţjónusta ríkisins er sambćrileg viđ Ísland, er sambćrilegur skattur 12%.

Ađ setja sig upp á móti lćkkun hins óvinsćla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til ađ auka vinsćldir vinstri manna međal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára ţarf ađ borga ţennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliđarnar. Ţeir sem eru eldri en 70 ára ţurfa ekki ađ borga skattinn lengur :)


mbl.is Barátta um betra samfélag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólk í fréttum

Óttalegt vćl er ţetta í Roy Greenslade. Hann hlýtur ađ hafa séđ ţađ svartara. Hann viđurkenndi til dćmis sjálfur ađ hafa tekiđ ţátt í svindli međ Robert Murdoch ţegar Greenslade var ritstjóri Daily Mirror.


mbl.is Barnalegasta blađamennska allra tíma?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugleikur

Hugleikur er ţjóđargersemi.


mbl.is Hulli 2 verđur dónalegri og súrari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um uppruna tegundanna

Veiđimenn veiddir. Menn eru dýr og lífsbaráttan er alltaf í gangi. Hinir hćfustu lifa af.

Darwin


mbl.is Auđugum veiđimönnum rćnt í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband