Bloggfærslur mánaðarins, maí 2015
Týndi sonurinn
31.5.2015 | 06:44
Nú er spurning hvað konunni finnst um nýja soninn eftir svona tvö, þrjú ár.
Ættleiddi pilt sem myrti föður sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Liam Neeson
27.5.2015 | 02:48
Jebb, Liam Neeson getur verið mjög sannfærandi, eins og sjá má hér.
Neeson með bestu auglýsingaröddina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Upprifjun
21.5.2015 | 22:28
Hér er smá Eurovision upprifjun. Þessi keppni er náttúrulega hluti af evrópskri menningu, hvort sem fólki líkar það betur eða verr, en þegar ég horfði á þetta hugsaði ég: Stundum eru hlutirnir ennþá verri en mann minnti." En samt, það er gaman að þessu. Sum lögin kannaðist ég ekkert við, enda hætti ég að fylgjast almennilega með eftir 1992. Þessi Ruslana frá Úkraínu, sem vann 2004, er sæt. María Ólafs er líka mjög hugguleg. Og ég var búinn að gleyma því að Finnar unnu einu sinni. Ef Finnar geta unnið, þá hljóta Íslendingar að geta unnið!
Góða skemmtun!
María er frábær talent | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjúkket!
21.5.2015 | 21:29
Hjúkket! Þá sleppur Ísland við þau gífurlegu útgjöld sem fylgja því að halda keppnina
"All Kinds of Everything" verður náttúrulega alltaf besta Eurovision-lagið.
Ísland ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ást á pöbbnum
20.5.2015 | 20:25
Hér er ágætis útgáfa af hinu frábæra lagi "Ást á pöbbnum". Það er líka til útgáfa af laginu með Baggalút.
Brotist inn í pósthólf Leoncie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðgerðarmál
20.5.2015 | 00:44
Áður en fólk gefur til góðgerðarmála er góð hugmynd að kanna hve mikið af peningunum fer í málefnið og hve mikið fer í samtökin sjálf. Hér er grein um þetta. Ég veit ekki hvort sambærilegar upplýsingar eru til um íslensk góðargerðarsamtök.
http://charity.lovetoknow.com/What_Percentage_of_Donations_Go_to_Charity
Drógu sér fé ætlað krabbameinssjúkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Malcolm X
19.5.2015 | 21:08
Malcolm X hefði orðið níræður í dag, hefði hann lifað. Martin Luther King boðaði frið. Malcolm X boðaði baráttu. Báðir voru drepnir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samanburður
11.5.2015 | 20:05
Til samanburðar má benda á að í Bandaríkjunum létust 729 manns við handtöku árið 2009.
Heimild: http://www.motherjones.com/politics/2014/08/police-shootings-michael-brown-ferguson-black-men
Rúmlega 50 lögreglumenn drepnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bush
10.5.2015 | 23:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Virðing
10.5.2015 | 21:00
Væri ekki við hæfi að sýna íslenskunni virðingu og hafa mynd af orðinu virðing í stað þess að hafa það á ensku?
Hvernig öðlastu virðingu annarra? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)