Bloggfćrslur mánađarins, september 2015
Heilög stríđ
30.9.2015 | 18:30
Í stríđsbrölti er Guđ yfirleitt hafđur međ í ráđum. Rússar eru í "heilagri baráttu" viđ ISIS og ISIS í heilögu stríđi viđ villutrúarmenn auđvitađ.
Ef Guđ er til međ hverjum skyldi hann halda?
Kirkjan styđur heilaga baráttu Rússa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Lög og réttur
27.9.2015 | 02:09
Kannski var ţetta ekki ritstuldur. Kannski var ţetta bara "brot á höfundarrétti"
Varnarmálaráđherrann ritţjófur? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Saga og sögufölsun
26.9.2015 | 23:02
Ćđsti mađur Rússlands er gamall KGB-mađur ţannig ađ svona málflutningur ţarf ekkert ađ koma á óvart. En hvađ er átt viđ í greininni međ ţví ađ "ekkert land missti fleiri íbúa í styrjöldinni" en Póland? Mannfall var langmest í Sovétríkjunum.
Hér takast Stalín og Ribbentrop í hendur ţegar Molotov-Ribbentrop samningurinn, hinn mjög svo machiavellíski samingur nasista og kommúnista, var undirritađur 1939.
Ađ hluta Pólverjum ađ kenna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Páfinn og bókstafurinn
25.9.2015 | 15:47
Ah, ég skil. Gott og vel. Jesús er ţá ekki sonur Guđs og gerđi engin kraftaverk. Eđa er ţađ bókstafur sem fólk á ađ trúa?
Páfinn fordćmdi bókstafstúlkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Gćludýr
24.9.2015 | 00:59
Ef hundur er í vél sem ég ţarf ađ ferđast međ ţá ţarf ég andlegan stuđning. Ég hlýt ađ fá ađ taka apann minn međ mér í vélina til ađ styrkja mig. Annađ vćri ekki sanngjarnt.
Fleiri njóta stuđnings hunds í flugi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Vladímir og Elton
15.9.2015 | 19:01
Nú verđur spennandi ađ sjá hvort Pútín nái ađ sjarmera Elton. Ţeir gefa kannski út plötu saman.
Pútín hringdi í Elton John | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)