Bloggfærslur mánaðarins, maí 2017
Jafnrétti
30.5.2017 | 20:20
"Í jafnréttisráði sitja nú sjö konur og fjórir karlmenn . . ." Er ekki verulegur kynjahalli þarna? Verður ekki að setja kynjakvóta á þetta?
![]() |
Nýtt jafnréttisráð skipað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bylting!
30.5.2017 | 00:39
Kommúnistar eru oft með góðan áróður. Þeir mega eiga það.
![]() |
Kínverjar í salernisbyltingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hæfni og gerræði
24.5.2017 | 11:53
Ráðherra segir:
Hvernig tryggjum við það í þessum hæfnisskilgreiningum sem lagðar eru til grundvallar við val á dómurum, héraðsdóm, landsrétti eða hæstarétt, að við náum betra kynjajafnrétti heldur en raun ber vitni í dag og að dómstólar endurspegli samfélagið?"
Eina leiðin til að tryggja það er með gerræðislegum kynjakvóta, sem þýðir að allir eru jafnir en sumir eru jafnari en aðrir.
![]() |
Það hallar verulega á konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viljinn til trúar
24.5.2017 | 09:49
Trump og páfinn eiga ýmislegt sameiginlegt. Báðir lofa fólki, til dæmis, hlutum (að allt verði frábært/eilífu lífi) sem þeir geta ekki staðið við, en það skiptir ekki máli, því fólk vill trúa. Jafn klár náungi og Halldór Kiljan Laxness trúði, til dæmis, á Sovétríkin löngu eftir að hverjum meðalgreindum manni hefði átt að vera það ljóst að þau voru helvíti á jörðu.
![]() |
Vel fór á með Trump og páfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2017 | 06:45
Hvernig væri að banna Facebook í eitt ár og sjá hvað gerist? Heimurinn yrði sennilega friðsamari.
![]() |
Má biðja einhvern að drepast en ekki skjóta Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Írónía
19.5.2017 | 20:38
Sá sem skrifar fréttina virðist ekki átta sig á því að þetta atriði er háð/írónía. Hér er greinilega verið að gera grín að pólitískum rétttrúnaði en ekki að senda tónlistarfólki tóninn.
![]() |
Birgitta Haukdal er 100% smituð af feðraveldinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Einföld lausn?
16.5.2017 | 09:48
Ekki hef ég einfalt ráð við þessu vandamáli fremur en sálfræðingurinn, en mér datt í hug það sem Hunter S. Thompson sagði eitt sinn:
"I hate to advocate drugs, alcohol, violence, or insanity to anyone, but they've always worked for me."
![]() |
Kókaín-neyslan bættist við drykkjuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vont versnar
16.5.2017 | 06:06
Þetta á eftir að versna fyrir Trump áður en það batnar, eins og Kaninn segir.
![]() |
Deildi upplýsingum með Rússum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bó
12.5.2017 | 03:36
Bó er náttúrulega þjóðargersemi. Hér er séríslensk klassík um rokkbransann, þótt lagið sé eftir Ástralíumanninn Kevin Johnson og Þorsteinn Eggertsson byggi texta sinn á texta Johnsons.
![]() |
Rússneskur aðdáandi Bó ósáttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mannréttindi
11.5.2017 | 20:48
Sema vill traðka á mannréttindum, mál- og skoðanafrelsi, í nafni mannréttinda. Sem betur fer stjórnar hún því ekki hvaða hugmyndir Íslendingar fá að heyra. Að þagga niður umræðu er hættulegra fyrir lýðræðið en umdeildar hugmyndir.
![]() |
Sorglegt að fá svona mann til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)