Bloggfærslur mánaðarins, júní 2018
Veldi vasanna
15.6.2018 | 10:46
Feðraveldið í öllu sínu veldi. Þetta þarf auðvitað að banna.
Typpavasabuxurnar það flottasta í sumar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ungur ég var
15.6.2018 | 10:22
Cox?* Í alvöru? Svona fréttir voru ekki í Morgunblaðinu þegar ég var ungur :-)
----------------------
* Borið fram "cocks".
Bestu staðirnir fyrir útikynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur óhreini
14.6.2018 | 23:08
Í Dirty Harry myndunum var Inspector Harry Callaghan (Clint Eastwood) alltaf skammaður af andfúla yfirmanni sínum ef hann olli eignaspjöllum. Er það sama uppi á teningnum í Borg óttans?
4 lögreglubílar skemmdir eftir eftirför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Úti í eyjum
14.6.2018 | 04:48
Eyjamenn eru alltaf svolítið dramatískir, enda hefst saga heimkynna þeirra á því að Ingólfur Arnarson hefnir sín grimmilega á írsku þrælunum sem drápu fóstbróður hans, Hjörleif. Hjörleifur hafði sagt þrælunum að vinna að akuryrju en þeir "voru þess ófúsir" og ákváðu að drepa hann og menn hans og flýja með konur þeirra út í eyjar.
Hér er lýsing Jónasar frá Hriflu á því sem gerðist næst. Ingólfur mælti:
"Lítið lagðist hér fyrir góðan dreng, er þrælar skildu að bana verða, og sé eg svo hverjum verða, er eigi vill blóta." . . . Heldur hann nú með nokkra menn sjóleiðis vestur á bóginn, og finnur þrælana í eyjunum. Þeir urðu hræddir, er þeir urðu Ingólfs varir, enda beið þeirra bráður bani. Sumir féllu fyrir Ingólfi, en aðrir hlupu fram af háum hömrum og týndust þannig. Ingólfur gaf eyjunum heiti, það er þær hafa síðan, og nefndi þær Vestmanneyjar, því að Norðmenn kölluðu Írlendinga Vestmenn.
Menn voru ekkert að tvínóna við hlutina í gamla daga.
Páli vikið úr fulltrúaráðinu í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lif og lífsspeki
14.6.2018 | 04:33
Við ættum að hlusta á þessar ráðleggingar Önnu Sigfúsdóttur.
Í Kanada var kona sem hafði náð hundrað ára aldri spurð hvert leyndarmálið að langlífi væri. Hún svaraði að bragði: "Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við", sem var bæði nett skot á hnýsna blaðamanninn og svar við spurningu hans.
Mikilvægt að æsa sig ekki um of | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hreinskilni Trumps
13.6.2018 | 13:30
Fólk sem talar mikið segir stundum sannleikann. Þegar Trump var spurður hvort hann héldi að Kim Jong Un myndi standa við loforð sín sagði hann:
"I think he will do these things. I may be wrong. I may stand before you in six months and say, hey, I was wrong. I dont know Ill ever admit that. Ill find some excuse."
Trump á það til að vera skemmtilega hreinskilinn um eigin óheiðarleika.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sagnfræði fyrir byrjendur
13.6.2018 | 09:46
Þá vitum við það. Justin Trudeau er vondi kallinn og Littli Kim er góði kallinn.
Takk fyrir, Kim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðaverðbólga
13.6.2018 | 07:28
Hvað myndi Sanna kalla alvöru stríðsyfirlýsingu?
Stríðsyfirlýsing gegn fátækum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
List um lyst
12.6.2018 | 08:38
Listamenn eru eins og börn. Þeir þrá athygli.
Nakin listakona hneykslar Lofoten | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kim
12.6.2018 | 02:24
Ef maður er frægur og heitir Kim stóraukast líkurnar á því að maður fái fund með Donald J. Trump
Trump og Kim takast í hendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)