Fćrsluflokkur: Bloggar

Fóstbrćđragrín


Strangur skóli

Samkvćmt guđspjöllunum breytti Jesús vatni í vín, reisti menn frá dauđum og gerđi ýmislegt fleira sem margir myndu kalla galdra, og hann var međ sítt hár og skegg, eđa alla vega er hann ţannig á Bíblíumyndum. Samkvćmt ţessu hefđi hann ekki komist inn ţennan stranga háskóla í Flórída. Kannski er skólinn rekinn af faríseum.

Jesús 

 


mbl.is Strangasti háskóli í heimi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í ţoku

Ég fann ţetta ljóđ á Ljóđ.is. Höfundurinn er „Svipur" og ljóđbókin, sem komu út 1965, heitir Svipur ađ norđan:

Margt býr í ţokunni

um mig hrollur fer.

Held ţó áfram föru minni

ţví engill lýsir mér.

Mér finnst ţetta flott, en ég játa ađ ég veit ekkert meira um höfundinn. 

Ţoka

 

 



mbl.is Ţokan heillar eins og norđurljósin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Regn

Ísland er ekki Benídorm. Ţađ er hluti ađ sjarma landsins. Ađ vona ađ sumariđ verđi hlýtt og ţurrt er bara uppskrift ađ svekkelsi.

Reykjavík

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Ţađ er vott en mun ţađ versna?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athygli

Leikarar hafa mikla athyglisţörf, eđli málsins samkvćmt. Ţegar ţeir komast í fréttirnar fyrir undarlega hegđun getur mađur aldrei veriđ viss ađ hve miklu leyti ţeir eru ađ leika. Stundum vita ţeir ţađ sennilega ekki sjálfir. 

En Mad Max verđur alltaf Mad Max.

 


mbl.is Vorkennir Shia LaBeouf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama sagan

Og orđrćđa Sigmundar Davíđs er alltaf sú sama. 

 


mbl.is Umrćđan um Framsókn nýr lágpunktur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjörnuspá fyrir öll stjörnumerki

Ef ţú hefur veriđ ađ hugsa um ađ hćtta ađ taka stjörnuspár alvarlega er dagurinn í dag kjörinn til ţess. Hugsađu vel um heilsuna og gćttu ţess ađ fá nćgan svefn.
mbl.is 24.júlí er happadagurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um ţýđingar

Í fréttinni í Mbl.is stendur: „Ţeir sem lćrđu fé­lags­vís­inda­leg­ar grein­ar voru međ mun lćgri međallaun, eđa um 43,1 ţúsund doll­ara." Í upprunalegur fréttinni frá CBS stendur:

 

 

That's compared with a humanities graduate who was more likely to report working multiple jobs and earn a full-time salary averaging only $43,100.

 

  „Humanities" eru „hugvísindi," ekki „félagsvísindi". 

 


mbl.is Hvađa nám skilar hćstu tekjunum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilfinningar

Mann langar helst ađ gráta :)

 


mbl.is Karlmenn eru tilfinninganćmari en konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrýtinn myndatexti

Mig grunar ađ sá sem bjó til orđiđ „skallapoppari", Jens Guđ, sé ekki sáttur viđ ađ ţađ sé notađ um Neil Young. Ţeir sem skilja orđiđ vita ađ ţađ á ekki viđ Neil Young.

 


mbl.is Neil Young rokkađi í Laugardalshöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband