Um þýðingar

Í fréttinni í Mbl.is stendur: „Þeir sem lærðu fé­lags­vís­inda­leg­ar grein­ar voru með mun lægri meðallaun, eða um 43,1 þúsund doll­ara." Í upprunalegur fréttinni frá CBS stendur:

 

 

That's compared with a humanities graduate who was more likely to report working multiple jobs and earn a full-time salary averaging only $43,100.

 

  „Humanities" eru „hugvísindi," ekki „félagsvísindi". 

 


mbl.is Hvaða nám skilar hæstu tekjunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menntaskóli er heldur ekki college.

Þorgerður Ösp (IP-tala skráð) 9.7.2014 kl. 19:28

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Einmitt, Þorgerður.

Wilhelm Emilsson, 9.7.2014 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband