Færsluflokkur: Bloggar
Málfrelsi
22.11.2013 | 05:03
Viðtalið veitir góða innsýn inn í hugarheim fyrrverandi fanga.
Það er nokkuð merkilegt að þó að viðmælandi sé á móti hörðum refsingum, og færir fyrir því ágætis rök, og sé greinilega frelsisunnandi vill hann minnka netfrelsi með því að loka á kommentakerfi fjölmiðla.
![]() |
Sat í sama fangelsi og önnur stúlkan í Tékklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Trúgirni Bandaríkjamanna
22.11.2013 | 03:30
Bandaríkjamenn trúa svo mörgu. Sextíu prósent Bandaríkjamanna trúa því til dæmis að spádómar Opinberunarbókarinnar séu sannleikur.
Heimild: Edward O. Wilson, "Intelligent Evolution." Harvard Magazine November/Decemeber 2005.
![]() |
Margir trúa enn samsæriskenningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott fjall
22.11.2013 | 01:00
![]() |
Er heillaður af Kirkjufelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sænskt drama
20.11.2013 | 04:39
Sænska lögreglan og leyniþjónustan (Säpo) handtók nýlega fólk sem grunað er um að vera í samtökum vinstri öfgamanna sem nefnast Revolutionära fronten.
Hér er kynningarmyndband" frá samtökunum:
http://www.liveleak.com/view?i=2d0_1384872674
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gömul frétt
20.11.2013 | 00:33
Þetta er frétt frá júní 2012, sem er komin í aðra hringferð um heiminn. Gaman væri að fá nýjustu fréttir af þessu máli.
![]() |
Banna körlum að pissa standandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vesturbakkinn
18.11.2013 | 18:37
![]() |
Býður Abbas að ávarpa ísraelska þingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fjölskyldudrama
18.11.2013 | 17:20
Þetta er harðskeytt fjölskylda. Dick Cheney skaut til dæmis vin sinn í veiðiferð. Það var alveg óvart, sagði Cheney, en hann hefur enn ekki beðið manninn afsökunar. Mig grunar að þeir séu hættir að fara á veiðar saman.
Þegar Cheney hætti í stjórnmálum höfðu einungis 13% Bandaríkjanna velþóknun á honum. Til samanburðar má benda á að 40% Torontobúa hafa enn velþóknun á Rob Ford. Ófyrirleitni Cheneys gekk meira að segja stundum fram af George W. Bush.

![]() |
Cheney-systur í hár saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jess
18.11.2013 | 07:10
Þetta hljómar nú eins og lélegur brandari: ökumaður er próflaus, of ungur til að keyra bíl, á stolnum bíl, undir áhrifum, keyrir á, flýr af vettvangi og stelur öðrum bíl. Var kannski hálft kíló af kókaíni í skottinu?
![]() |
13 ára í vímu undir stýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Depeche Mode, "Enjoy the Silence"
17.11.2013 | 06:48
Að ríma "very" við "unnecessary" er nokkuð sem fáir kæmust upp með--en þetta virkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sniðugt + spurning
17.11.2013 | 06:31
Það er sniðugt að setja ekki alla út í frímínútur í einu--einföld og áhrifarík aðferð.
Samkvæmt fréttinni eru kennarar alltaf með börnunum. Skiptast kennarar á að hafa eftirlit með krökkunum í frímínútum eða er ætlast til þess að sami kennarinn kenni, hafi svo eftirlit með nemendum í frímínútum og haldi svo áfram að kenna?
![]() |
Eini skólinn án eineltis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)