Færsluflokkur: Bloggar
Nýir tímar og gamlir
19.7.2015 | 00:43
Borgin er með áform um læsi í sinni víðustu mynd" og vill að þau nái fram að ganga. Slæm útkoma íslenskra skóla í lestrarkönnunum gefur til kynna að það væri kannski betra að áform um gamaldags læsi nái fyrst fram að ganga.
![]() |
Borgin boði nýja tíma í menntamálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kóngafólk
18.7.2015 | 23:22
Dæmigert fyrir hrokann í bresku konungsfjölskyldunni. Sannleikurinn er birtur og konungsfjölskyldan lýsir yfir vanþókknun sinni í stað þess að skammast sín eða að minnsta kosti hafa vit á því að þegja.
![]() |
Drottningin með Hitlerskveðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um spámenn
17.7.2015 | 22:32
Í gegnum tíðina, hvað skildu margar manneskjur hafa kallað sig spámenn og talað fyrir hönd Guðs eða guða á einn eða annan hátt? Hvernig vita trúgjarnir hvaða spámaður hefur rétt fyrir sér? Og það er svolítið merkilegt að þeir sem trúa á einn spámann eru vantrúa á aðra spámenn.
![]() |
Múslímar fagna um allan heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Adolf og bókaútgefandinn
17.7.2015 | 18:30
Lítið breskt innlegt.
![]() |
Útgáfurétturinn að Mein Kampf að renna út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fordómar
17.7.2015 | 18:23
Í greininni stendur:
Sumir voru mjög særðir þegar okkur var hafnað í fyrra, segir Magnús. Fordómar eru ekki einangraðir við vanilluheim gagnkynhneigðra. Það eru miklir fordómar gegn BDSM í samfélagi hinsegin fólks líka og við gerum okkur grein fyrir því að það tekur tíma að breyta því.
Eru það ekki smá fordómar að segja að heimur gagnkynhneigðra sé vanilluheimur"?
![]() |
Ekkert BDSM í Gleðigöngunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Allir græða
17.7.2015 | 04:22
Ég sé ekki betur en að allir græði á þessu, nema Marvin Gaye, sem mun aldrei græða á nokkru framar, því faðir hans presturinn skaut hann til bana.
![]() |
Sleppa við þrjúhundruð milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver er Jóhannes Þór Skúlason?
15.7.2015 | 17:54
Fyrir þá sem vilja fræðast meira um Jóhannes Þór Skúlason þá er hér nokkuð merkileg grein um hann.
http://stundin.is/frett/adstodarmadur-sigmundar-david-ponkadist-i-johonnu-/
![]() |
Skrifin á ábyrgð ritstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Guðinn sjálfur
14.7.2015 | 23:22
Ég og Pútin eigum svona hlýrabol eins og trommarinn, Mitch Mitchell, er í. "Here I come, baby. Comin' to get you!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Cream, "Crossroads"
14.7.2015 | 23:05
At the top of their game, eins og sagt er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tekinn útaf
14.7.2015 | 00:53
Staðreyndin er sú að Varoufakis var ekki góður samningamaður. Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, sendi hann í sturtu í miðjum leik. Vinstrimennirnir á The Guardian segja að Tsipras sé heldur ekki góður samningamaður. En Tsipras kláraði allavega leikinn. Hann má eiga það.
![]() |
Grikkir voru plataðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)