Trú og þrældómur

Hvað skyldi Kóraninn segja um þetta?

Hér eru tvær þýðingar. Báðar sýna að samkvæmt Kóraninum er í lagi fyrir múslima að giftast konum sem hafa verið herteknar og gerðar að þrælum. Í Kóraninum er talað um „það sem hægri hönd þín á", sem er tilvísun í þræla.

(Heimild: http://www.islamweb.net/emainpage/index.php?page=showfatwa&Option=FatwaId&Id=85061)

O Prophet, indeed We have made lawful to you your wives to whom you have given their due compensation and those your right hand possesses from what Allah has returned to you [of captives] and the daughters of your paternal uncles and the daughters of your paternal aunts and the daughters of your maternal uncles and the daughters of your maternal aunts who emigrated with you and a believing woman if she gives herself to the Prophet [and] if the Prophet wishes to marry her, [this is] only for you, excluding the [other] believers. We certainly know what We have made obligatory upon them concerning their wives and those their right hands possess, [but this is for you] in order that there will be upon you no discomfort. And ever is Allah Forgiving and Merciful.

33:50

Þýðing: Sahih International

 

O Prophet (Muhammad SAW)! Verily, We have made lawful to you your wives, to whom you have paid their Mahr (bridal money given by the husband to his wife at the time of marriage), and those (captives or slaves) whom your right hand possesses - whom Allah has given to you, and the daughters of your 'Amm (paternal uncles) and the daughters of your 'Ammah (paternal aunts) and the daughters of your Khal (maternal uncles) and the daughters of your Khalah (maternal aunts) who migrated (from Makkah) with you, and a believing woman if she offers herself to the Prophet, and the Prophet wishes to marry her; a privilege for you only, not for the (rest of) the believers. Indeed We know what We have enjoined upon them about their wives and those (captives or slaves) whom their right hands possess, - in order that there should be no difficulty on you. And Allah is Ever OftForgiving, Most Merciful.

33:50 

Þýðing: Muhsin Khan

Þá vitum við það.

 


mbl.is 180 þúsund manns á flótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi texti segir nú ekki mikið á meðan maður veit ekki forsöguna. Hann er nánast merkingarlaus í mínum huga.

Þú ættir nú frekar að vitna í texta rabbíanna, talmúdann, sem þeir rituðu eftir að hafa plottað um krossfestingu frelsarans. Þá erum við að tala um virkilega óhugnanlega texta.

Ég mæli með að þú kynnir þér hvað Benjamin Freedman hafði um þá að segja, og ýmislegt því tengdu

Benni (IP-tala skráð) 14.10.2014 kl. 09:38

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Benni. Þetta er nú ekkert mjög flókið.

Wilhelm Emilsson, 14.10.2014 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband