Danske soldater
27.12.2014 | 00:10
Danir eyddu 1,4% ţjóđartekna í herinn áriđ 2012. Ţađ er hćrra hlutfall en t.d. Ţjóđverjar, sem eyddu 1,35% í sinn her sama ár. Á lista, sem sýnir prósentu ţjóđartekna sem eytt er í her- og varnarmál, eru Danir númer númer 71 af 132. Ísland er númer 131 og eyđir 0,13%. Kúveit er númer 132 og eyđir ekki dínar.
Ćtli Sven Hassel sé ekki frćgasti danski hermađur síđari tíma? Og hann var í ţýska hernum.
Heimild: https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2034rank.html?countryname=Denmark&countrycode=da®ionCode=eur&rank=71#da
Danski herinn lítill kassi af Lego-kubbum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
0.13% er hverjum aur of mikiđ!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.12.2014 kl. 00:34
Takk fyrir athugasemdina, Axel.
Wilhelm Emilsson, 28.12.2014 kl. 19:12
Sven Hazel getur víst ekki flokkast sem SS-mađur og var aldrei í ţýska hernum: http://da.wikipedia.org/wiki/Sven_Hazel
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.12.2014 kl. 23:05
Takk fyrir innlitiđ, Vilhjálmur. Ţú ert vćntanlega ađ vitna í álit Erik Haaests. Ţá hefur ţú kannski áhuga á ţessu, ef ţú vissir ţetta ekki fyrir:
There were allegations that Hassel had links to the Danish Nazi party and that he spent most of the war in Denmark, picking up his combat stories from veterans of the Danish Waffen-SS. [Erik] Haaest, who was himself accused of denying the Holocaust, claimed that the books were written by Hassel's wife. When similar allegations about his war years were made on Danish radio, Hassel provided documents which led to a retraction.
Sem sagt, gögnin sem Hassel/Pedersen lagđi fram til ađ sanna ađ hann hafi veriđ í ţýska hernum, leiddu ţau til ţess ađ ásakanir um ađ hann hafi ekki veriđ í honum voru dregnar til baka, samkvćmt The Guardian. Hver ţau gögn voru veit ég ekki um. En ţađ eru til tvćr myndir af honum í ţýskum einkennisbúningum. Samkvćmt The New York Times er önnur ţeirra úr persónuskilríkjum frá ţýska hernum. Ég sel ţetta ekki dýrara en ég keypti ţađ, en mér finnst The Guardian og The New York Times trúverđugri en Erik Haaest ţessi.
Heimild: http://www.nytimes.com/2012/10/07/books/sven-hassel-novelist-who-depicted-nazi-soldiers-lives-dies-at-95.html?_r=0
Ţess má geta ađ lokum ađ Erik Haaest hélt ţví einnig fram ađ dagbók Önnu Frank vćri lygi, samkvćmt ţessari frétt: http://politiken.dk/kultur/boger/ECE1519773/statsstoettet-dansk-holocaustbenaegter-er-doed/
Wilhelm Emilsson, 29.12.2014 kl. 06:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.